Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 35
EIMREIÐIN i'arin ár. Mun ég drepa á tilraunir til að meta nettóáhrif skóla- göngu á tekjur, minnast á náskylt verkefni, álirif fjárfestingar í menntun á tekjudreifingu, og loks fara nokkrum orðuin um samhengi menntunar vinnuafls og þjóðarframleiðslu og jafn- framt geta áætlana þeirra um mannaflaþarfir, sem náð hafa mikilli útbreiðslu á undanförnum árum. iii. Áhrif skólagöngu á tekjur. Miklum vitnisburði hefur nú verið safnað viðs vegar að úr heiminum um meðaltekjur starfshópa með ólíka menntun. Nið- urstaðan hefur nær alls staðar verið hin sama, meiri menntun fylgja að jafnaði hærri laun. Samanburður á tilkostnaði ein- staklinga við að ljúka námi, svo sem háskólanámi, og tekju- hækkuninni, sem áætlað er að fylgi, liefur sýnt, að nám er góð fjárfesting. Arðurinn er yfirleitt meiri en almenningur fær fyrir fé, sem ávaxtað er á almennum peningamörkuðum. Mennt- un er einnig talin styrkja þjóðarbúskapinn og atvinnurekstur eftir ýmsum óheinum leiðum. Ótalin eru þá hin andlegu verð- mæti. Mikil gagnrýni hefur komið fram á þessa útreikninga. Margt hefur verið tínt til, og oft liefur verið á það bent, að samfylgni lekna og skólagöngu getur stafað af öðru en bókvitinu. Háar meðaltekjur langskólamanna kunna til dæmis að orsakast af því, að þeir hafi meiri almenna hæfileika en gengur og gerist og komi óvenju oft frá broddborgaraheimilum, sem hafa góð sambönd, eins og sagt er, og geta komið hörnum sínum í góðar stöður. Gagnaskortur liefur til skamms tíma komið í veg fyrir nákvæma greiningu áhrifa þessara ólíku þátta á launamyndun. Slíkar rannsóknir eru þó á byrjunarstigi. Fyrir skömmu barst mér i hendur glæný doktorsritgerð frá Bandaríkjunum eftir ungan hagfræðing, sem siðastliðin fjögur ár hefur unnið þarft verk á þessu sviði. Ritgerð lians er þáltur í geysimikilvægum rannsóknum, sem nú standa yfir, og taka munu 15 ár, enda eru þær hinar víðtækustu, er fram hafa farið á afkomu fólks á bandaríska vinnumarkaðinum. Annast þær vísindastofnun í Oliio-fylki, í samvinnu við Hagstofu landsins og Atvinnuráðu- ueyti. Höfundur ritgerðarinnar, Andrew Kolien að nafni, bygg- u' á mjög ítarlegum upplýsingum um vísindalegt úrtak banda- i'iskra karla á aldrinum 14-24 ára. Má þar telja vitneskju um fjölskyldumál, skólagöngu, árangur á hæfnisprófum, auk upp- lýsinga um atvinnu og tekjur. Við þessar rannsóknir var notuð svonefnd path-analysis, en með þeirri aðferð er unnt að greina n>illi heinna og ólieinna áhrifa hinna ýmsu þátta, sem ákvarða 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.