Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 29
EIMREIÐIN orðin löng bið. Aldrei datt mér í hug, að ég ætti eftir að ná höfn á nærbuxunum. En heyrðu. Ætlaðirðu að tala eitthvað við mig? Það er ómögulegt. Ég er ekki lengur hér. Og nú horfði hann fast í augun á mér. Það er langt síðan ég var hér Ég er löngu farinn. En ég veit ekki hvert. Svo hrópaði hann: Hart í stjórn. Ég bætti á kolum. Hann leil til lofts. Hann var tekinn við stjórninni. Hann steig ölduna og herbergið hreyttist í stjórn- klefa. Það verður enginn verri, þótt liann vökni, sagði hann. Hann benti, leit svo á mig og sagði: Við erum að fá'ann. Hrópaði svo, hvaða drulluhast er þetta! Segðu mönnunum að standa sína pligt. Hver er að koma? Hvaða djöfulsins skruðningar eru þetta? Hurðin var opnuð, hægt. Og hrukkótt kvenmannsandlit gægð- ist inn. Hvur djöfullinn er þetta, hrópaði hann, ert þú nú komin og það hér í miðri hrotunni. Veiztu ekki hvar við erum, manneskja. Varstu eftir í lúkarnum? Það er ekki meiningin, að þú sért um borð alla daga. Konan horfði döpur á mig, liristi höfuðið. Þetta er ekki í fyrsta skiptið, sagði hún. Hvur fjandinn er þetta, sagði hann. Við erum að drep‘ann. Drep'ann, spurði konan afsakandi. Já, hann . .. Ég ætlaði að útskýra þetta fyrir henni, en hún sagði mæðu- lega: Þetta er ekki i fyrsta sinn. Út með þig, skipaði hann, og handaði henni hurt með pípunni. Þegar hún var farin, spurði hann grafalvarlegur. Hvernig getur hún gert manni þetta, að læðast niður i lúkar og dúkka svo upp, þegar verst gegnir? Við erum. .. Ég ætlaði að svara einhverju, en liann greip fram í. í höfn? spurði hann dapur. Já, sagði ég. Ég vissi þetta alllaf, sagði hann. Aldrei getur maður fengið að lifa ævintýrið á enda. Það var eins og bráði af honum. Hann lagðist aftur fyrir og lokaði augunum, eins og hann horfði út i eitthvert ósýnilegt tóm, sem biði hans. Bættu á eldinn, sagði hann. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.