Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 50
EIMREIÐIN 138 HJÖRLEIFUR SIGURÐSSON, LISTMALARI: Gunnlaugur Scheving Þegar Gunnlaugur Scheving er horfinn frá okkur skoðum við persónugerð lians og list dálítið nýjum augum. Á meðan hann gekk um götur Reykjavíkur á sinn þunglamalega liátt, málaði olíumyndir i klassiskum anda, dedúaði við litlar teikn- ingar og indælar akvarellur, samdi skreytingarfleti handa horg- urunum og virðulegum þjóðfélagsstofnunum, sem gátu borgað fyrir draumsýn hans um risaverkið . . . Á meðan allt þetta stóð yfir var tæplega kleift að finna honum stað í samtíðinni eða leiða hann inn í framtíðarhugsanir okkar. En nú hefur eitthvað hreytzt í grundvallaratriðum. Þegar ég kynntist Gunnlaugi fyrir tæpum aldarfjórðungi var hann sjálfur hluti íslenzkrar formþróunar og einarður tals- maður hennar. Ungt fólk kom utan úr heimi og hneigðist til heimspekilegrar afstöðu, sem var að einhverju leyti fólgin í því að íhuga eðli formsins og kanna þol þess í sambúðinni við tæki og hráefni myndlistarmannsins. Mér er til efs, að víddir myndlistarlífs olckar í dag hefðu nokkurn tima orðið að lifandi staðreynd, ef þessara tilrauna — og verkanna, sem af þeim spruttu — hefði ekki notið i rík- um mæli í fullan áratug. Mikil vanþekking er fólgin í þeirri staðhæfingu að kenna slikan tíma við lífsflótta. Og enn frá- leitari er kenningin um það, að sköpun náskyldra verka leiði til úrkynjunar. Aftur á móti kom formbreytingin illa við fjöl- marga þjóðfélagsborgara, sem voru að byrja að venjast nátt- úrunni i höggmynd eða málverki. Hjá Gunnlaugi Scheving gekk þetta hægar. Hann stækkaði fletina, einfaldaði þá og klæddi úr búningi eðlilegra hlutfalla fyrirmyndarinnar í spennitreyju breiðari hljóma. En um leið lagði hann vaxandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.