Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 32
ElMfcEIÐlN DR. ÞRÁINN EGGERTSSON, HAGFRÆÐINGUR: Mannauður i. Inngangur. Á ársfundi hagfræðingafélags Bandaríkjanna 1960 hélt þá- verandi forseti samtakanna, Theodore W. Scliultz, ræðu, sem hófst með þessum orðum: „Alkunna er, að fólk aflar sér þekkingar og nemur ýmsa nyt- sama iðn. Mörgum er liins vegar ekki ljóst, að hér er um fjár- munamyndun að ræða; að þessir fjármunir verða til vegna skipulegrar fjárfestingar; að á Vesturlöndum hefur fjárfesting í fólki vaxið liraðar en önnur fjárfesting; að þessi hraði vöxtur hefur verið höfuðeinkenni vestrænna hagkerfa.“ Ræða Schultz verður ekki rakin hér, en geta má þess, að þar var því haldið til streitu, að í rauninni ætti að fara með ýmis út- gjöld sem fjárfestingu, enda þótt venja væri að telja þau til neyzlu. Tæki þetta meðal annars til útgjalda vegna skólamála, heilbrigðismála og til leitar- og flutningskostnaðar þeirra, sem sækjast eftir hetri atvinnu. Ennfremur taldi hann rétt að með- liöndla ýmsan óbeinan námskostnað sem fjárfestingu, enda þótt venja hafi verið að gefa honum lítinn gaum, en þar má nefna fórnartekjur bæði skólapilta á vinnualdri og fagmanna, er afla sér starfsþjálfunar á vinnustað, og jafnvel notkun frístunda til sjálfsnáms.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.