Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 26
EIMREIÐIN ég mætti ekki taka það illa upp. Ef ég gæti ekki komið mundi hún hringja til mín seinna. Ég sá að nú var úr vöndu aS ráSa. Ég sagðist mundu senda til hennar prest sem ég þekkti. Hann væri vanur að lilusta á svona raddir með konum á hennar aldri. Þá létti henni. Hún varð glöð i bragði. Sagði að sér værl alveg sama, hvort ég kæmi eða liann. Svo kvaddi liún og fór. Ég horfði á eftir henni, liorfði á rauðu kápuna með dökka ref- skinninu og undraðist, eins og segir í Biblíunni. Við sögu þessa er ekki öðru að bæta en því að ég liringdi i prestinn. Mér fannst liún hjálpar þurfi. Hún hefur ekki heim- sótt mig aftur og ekki hringt. Ég reikna með, að presturinn hafi farið heim til hennar. Og kannski hafa þau hlustað sam- an á raddirnar í svefnherberginu. HASS Hún stóð í dyrunum. Ég spurði eftir manninum liennar. Slór hundur kom urrandi og horfði á mig. Maðurinn minn? sagði hún. Svo hristi liún höfuðið og hundurinn hristi höfuðið. Veiztu ekki að hann er á spítala, sagði hún. Augu hennar voru í'jarlæg og gagnsæ, raunar einungis tóttir í beinagrind. Ég sá ekkert nema gagnsætt tóm þegar ég horfði á liana, og mér varð ljóst, að hún gekk ekki heil til skógar. Maðurinn minn er á spítala, endurtók hún og leit á hundinn, en mér dettur ekki í hug að velta vöngum yfir því, þótt blessaður hundurinn sé sárlasinn. Hann er með eittlivað í þvaginu og liggur á spítala. Ég verð 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.