Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 24
EIMREIÐIN MATTHlAS JOHANNESSEN: Fjórar sögur RAUÐA KAPAN OG REFURINN Konan sem spurði eftir mér var há og grönn. Andlitið fölt og tálgað, augun annarleg. Hún sagðist heita Jónína Sig- ríður Pálsdóttir og bað um að fá að tala við mig í einrúmi. Hún var í rauðri kápu með dökkt refskinn um liálsinn. Svartur barðastór hattur slútti fram yfir ennið. Ég er búin að tala við prestinn, sagði hún. Um hvað? sagði ég. Nú, það sem ég heyri, sagði hún. Heyri? kváði ég. Guð talar stundum til mín, sagði hún, og hann talar alltaf við mig í gegnum spegilinn í svefn- herberginu. Hafið þér séð hann? spurði ég. Ég er ekki alveg viss, sagði hún, en eigið þér spegil? Ef þér hafið ekki spegil í svefnherberginu yðar, skal ég útvega yður spegil sem guð getur talað í gegnum. Hann fæst lijá Storr. Vart þarf að taka fram, að ég var hættur að undrast, þegar hér var komið. Vissi sem var að ég var þátttakandi í veröld sem var fyrir utan skynjun mína, en þó jafnraunveruleg í aug- um konunnar og minn heimur var mér áþreifanleg staðreynd. Samt lifði liún einnig í minni veröld. En ég gat ekki ímyndað mér, hvernig hún sá liana. Það var því ekki úr vegi að hlusta betur og lieyra hvernig guð liefði birzt henni. Spegillinn verður 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.