Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 7
EIMREIÐIN ræða um þjóðernismál verður nær eingöngu tyllidagatal, sem átt getur við 17. júní og stundum 1. desember, en alls ekki endranær. Þá er flutt hin margstaðlaða hefðarspeki um ís- lenzkt þjóðerni og sjálfslæði, sem allir kannast við úr hátíða- ræðum þeirra daga og á boðskapinn er hlýtt af því, að það »,á við“, án þess þó að liann komi áheyrandanum yfirleitt nokkurn skapaðan hlut við. Stúdentafélag Reykjavíkur held- ur kannski einna hezt uppi þessari tegund viðtekinnar þjóð- ernisstefnu. Þar er enn háð sjálfstæðisbarátta við Dani, eins og ekkert hafi gerzt síðan 1918. Það eru ekki nema um það bil 10 ár síðan félagið liélt æsingafund um uppkastið frá 1908. Síðustu aðgerðir þess í þjóðernismálum munu hins vegar liafa verið að láta drukkna samkvæmisgesti 1 hófi 30. nóvember 1958 ganga út á Austurvöll á miðnætti og hylla myndastyttu Jóns Sigurðssonar. Annar félagsskapur, sem að vísu getur ekki státað af neinni hlutdeild í sjálfstæðisbaráttunni, hefur lýst því sem stefnumáli sinu að koma þjóðfánanum inn í hverja einustu kennslustofu á landinu. Hann heitir „Junior Chamber“, mun vera samtök ungra kaupsýslumanna og eiga sér uppruna í Bandaríkjunum: m. ö. o. einn hinna mörgu 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.