Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 62
EIMREIÐIN ÁRDlS ÞÖRÐARDOTTIR: Um atvinnulýðræði Margt hefur verið rætt og ritað að undanförnu um atvinnu- lýðræði. Það hefur hæði verið i þeim skilningi að um félags- legt lýðræði á vinnustað sé að ræða þ. e. hlutdeild starfsfólks í ákvarðanatöku fyrirtækja og að um efnahagslegt lýðræði sé að ræða þ. e. að starfsmenn geti keypt hlut i fyrirtækjum og öðlast þannig áhrif og ábyrgð. Menn hafa mismunandi skoðanir á þessu atvinnulýðræði. Margir telja það tómt kjaftæði, fólkið hafi ekkert vit á eðli og starfsemi fyrirtækjanna, en aðrir telja að breyta þurfi eignar- aðildarformi fyrirtækj anna þannig að þau verði opnari og hyggð upp á lýðræðislegri hátt. I þessu sambandi er fróðlegt að iliuga sögulega þróun al- vinnulifs i landinu siðastliðna öld. Allt til síðustu aldamóta voru nær allir landsmenn starfandi i landbúnaði. Bændur voru þá margir og vinnumenn þeirra gátu vænzt þess að geta farið að búa sjálfir einn góðan veðurdag. 1 þessu bændaþjóðfélagi má segja að fólk liafi getað látið lil sín taka og skapað eitthvað fyrir sjálft sig. Siðan á fyrri hluta þessarar aldar liófst þróun bæjanna. Þar sköpuðust möguleikar á fjölbreytilegri atvinnu- rekstri. Þá var atvinnureksturinn í svo smáum einingum, að margir einstaklingar höfðu möguleika á að gerast smáatvinnu- rekendur annað hvort á sviði verzlunar eða iðnaðar og haft þannig áhrif á umhverfi sitt. Ég er ekki að halda því fram að 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.