Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN stöðum og sæta opinberlega háði og spotti tillitslausra heimsk- ingja. En þá hefur einnig þolgæði þeirra verið fullreynt. Þegar börnin liafa verið skírð, rofnar venjulega með öllu sambandið milli kirkjunnar og barnanna, eftir það eru allar leiðir gjör- samlega lokaðar, sem leitt geta til uppeldis i trú. Þeim eru lok- aðai- dyr til virkrar þátttöku í guðsþjónustum, stundum eru þau einnig útilokuð frá því að ganga til altaris og þeim er jafnan meinað að vera viðstödd guðsþjónustur6. Þegar við sviptum börnin möguleikum á að skvnja guðsþjónustuna með einstæðu, bimnesku sakleysi bernskunnar, rænum við börnin okkar því, sem aldrei er unnt að vinna aftur á fullorðinsárum, og sem þeim verður jafnvel aldrei ljóst, að þau bafi farið á mis við. Rétturinn til að viðhalda trú forfeðranna er afnuminn, réttur foreldranna til að ala barn s'tt upp eftir þeirra eiginj lífsvið- horfum er fallinn úr gildi — og þér biskupar kirkjunnar hafið í auðmýkt sætzt við slíkt ástand, þér eruð meira að segja for- svarsmenn þess, fyrst þér teljið vður sjá ósvikin merki trú- frelsis, — og þá í hverju? Varla í því, að við skulum þurfa að sjá af lijáþiarvana börnum okkar — ekki í hendur hlutlausra manna heldur til að sæta guðleysisáróðri og það hinum frumstæðasta og samvizkulausasta sem um getur. Varla í því, að ungmennin sem þannig eru svipt rótfestu i kristindómi (hugsið ykkur ef áróðurinn nær að spilla þeim), eiga ekki annarra kosta völ til siðferðilegs uppeldis, en að þræða þröngt einstigi milli minnis- bóka áróðursmannanna og hegningarlaga. Það er of seint að harma liðna hálfa öld, og ég mun ekki ræða það, livernig mætti leysa samtíðina úr ánauð, en hvernig getum við bjargað framtíðinni, þeirri framtíð, sem börnin í dag munu skapa? Þegar allt kemur til alls mun sönn og innilegasta liamingja landsins ráðast af því, bvort hnefarétturinn fær end- anlega skotið rótum í hugskoti þjóðarinnar, eða hvort kraftur réttlætisins megnar að brjótast út úr myrkvuninni og bera birtu að nýju. Getum við endurlífgað, þó ekki væri nema fá kristin einkenni í dagfari okkar, eða munurn við glata þeim að fullu og láta leiðast af kaldrifjuðum röksemdum sjálfsbjargar- viðleitni og eiginhagsmuna? Könnun á sögu Rússlands síðustu aldir færir okkur heim sanninn um, að hún hefði orðið ólíkt mannúðlegri, ef kirkjan liefði ekki afsalað sér sjálfstæði sínu, og ef þjóðin hefði hlust- að á rödd hennar eins og t. d. hefur orðið reyndin á i Póllandi. Ku því miður hefur það ekki orðið hlutskipti okkar um langan aldur. Við höfum sifellt verið að glata meiru og meiru af hinni björlu, siðgæðislegu, krislilegu fyllingu, sem i þúsund ár var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.