Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN l>etla þjóðfélag hafi verið fullkomnara en það, sem við búum við nú, aðalatriðið er, að það var öðruvísi. Á þessum tíma var það raunhæfur möguleiki að þeir, sem þess óskuðu, gætu hafið arðvænlegan atvinnurekstur. Nú horfir málið allt öðruvísi við. Smákaupmenn eiga í vök að verjast fyrir S.Í.S., Hagkaup og öðrum stórmörkuðum. Hjá iðnaðinum er ástandið þannig, að iðnaðarfyrirtæki verða að safnast saman í stærri rekstrareindir til þess að standast tækni- þróaða erlenda samkeppni. Jafnvel smábátaútgerðin er í hættu vegna tilkomu hins nýja skuttogaraflota. Hvað hefur orðið uin einstaklinginn i þessari þróun og liverl verður hlutskipti lians i framtíðinni? í þessari þróun, sem ég var að lýsa, hafa fyrirtækin stækkað er> það leiðir til þess að valdið safnast saman á fáar hendur og hlutskipti flestra verður að ldýða skipunum annarra. Einstakl- ■ ngurinn hefur ekki yfirráð yfir miklum fjármunum, og fram- kvæmdavilji Iians er lamaður vegna sívaxandi starfsemi ríkis- ius. Þannig hverfur einstaklingurinn í fjöldann og verður eins konar tannhjól í stórri vél. Þörfum hans fyrir sjálfstæði og irumkvæði hefur ekki verið fullnægt nægilega vel. Þessari þróun, sem hér hefur verið lýst, verður að mæta. Það verður ekki gert á augabragði, heldur þarf að taka þessi mál 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.