Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 73
EIAAREIÐIN heimsins, en byggii' ekki á bollaleggingum um eðlislæga góð- vild manneskjunnai’. Einmitt hér skiljast leiðir með þessari kenningu og þeim lýðræðislega sósíalisma, sem upprunninn er hjá Rousseau, upphafsmanna ríkissósíalismans3. Þótt ríkissósí- alisminn stefni að þvi, að hver og einn beri úr býtum eftir þörf- um, eða eins og í Rússlandi, eins og hann á skilið, er liugtakið jafnaður (equity) þessari stefnu algerlega framandi. Tilhneig- ing nútíma sósíalisma er að koma á fót tröllauknu lagakerfi, þar sem hvergi er lengur svigrúm fyrir jafnað (equity). Tak- mark stjórnleysisstefnunnar er hins vegar að auka svo svig- rúm jafnaðarlögmála, að það lcomi alveg í stað settra laga. Rakúnín skildi þennan mun eins og eftirfarandi tilvitnun sýnir: „Þegar við tölum um réttlæti, erum við ekki að skírskota til þeirra hugmynda, sem settar eru fram í lögbókum og einstök- um tilskipunum rómverska réttai'kerfisins. Þessar hugmyndir spruttu oftast af ofbeldisverkum, helguðust af liefð og blessun einliverrar kirkju, hvort heldur kristinnar eða heiðinnar, hlutu svo viðurkenningu sem óhagganleg lögmál og ui’ðu undii'staða allrar síðai'i löggjafar. Heldur lxöfum við í huga það réttlæti, sem byggir á samvizku mannkvnsins, hvers einstaklings — sem jafnvel býr í vitund barns og útleggst einfaldlega sem jöfnun (equalness, équation). Þetta réttlæti er altækt, en vegna valdbeitingar og áhrifa trúarstofnana hefur það aldrei gilt í heimi stjórnmála, lög- gjafar eða viðskipta. — Þessi algilda réttlætiskennd verður að mynda grundvöll hins nýja lieims. Án hennar er ekkert frelsi, ekkert lýðræði, engin velmegun, enginn friður". (Æuvres, I (1912), bls. 54—55). ]Þess ber að geta að einmitt þennan mælikvarða notar Plató í „Lýð- veldinu". 2Frá listfræðilegu sjónarmiði er ekki lengur unnt að fullyrða, að endur- reisnarskeiðið hefjist um 1400. List Giottos og Massacios má réttilega skoða sem hápunkt gotneskrar listar engu síður en sem frumglæður Endurreisnarlistar. í rauninni átti sér stað sífelld þróun, sem hófst, þegar kristinn andi blés nýju lífi í dauð form síðrómanskrar listar og náði þroska í gotneskum stíl 12. og 13. aldar. Þessi stíll glæddist að fjölbreytni °g dýpt eftir því sem hann varð persónulegri og einstaklingsbundnari á 14. öld og næstu tveim öldum á eftir. aRudolf Rocker hefur sýnt ljóslega fram á þessi tengsl í bók sinni Nationalism and Culture (New York, 1937). Lausleg þýðing: I. E. E. 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.