Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 22
EIMREIÐIN 110 in við yfirborðið, við þjóðfélagsbreytingar, sem flokka má undir dægurmál. Hann ráfar á eftir hinum skammsýna og and- varalausa borgara og lætur það afskiptalaust, þótt vegið sé að undirstöðum islenzks þjóðfélags, eins og gert er með hermanna- sjónvarpinu, og virðist ekki fá skilið, að það geti leitt til af- drifaríks klofnings og upplausnar í íslenzku þjóðfélagi. „Rót- tækni“ Alþýðubandalagsins virðist hins vegar beinast að dæg- urmálefnum, að breytingum á ýmsu ytra skipulagi þjóðfélags- ins, t. a. m. þjóðnýtingu einstaki-a fyrirtækja, sem er þó engan veginn fylgt fast eftir, eða hlutleysi í utanríkismálum o. fl. Þegar hins vegar kemur að meginundirstöðu, elcki sizt menn- ingarlegum grundvelli þjóðfélagsins, þá er flokkurinn eins og fyrr sagði afar íhaldssamur. Mér finnst ég heyra liálfgert tóma- hljóð, þegar sjálfstæðismenn eru að vara við upplausnaröfl- um í þjóðfélaginu. Því miður befur áróður Kalda stríðsins gert margan sjálfstæðismanninn liálfruglaðan. Ef minnzt er á þjóð- ernismál, ef bvatt er til einhverrar lágmarksaðgæzlu i þeim efnum, eru óðara rekin upp hróp um kommúnisma, laumu- kommúnisma og nytsamlegt sakleysi. Má mikið vera, ef þessi orð eiga ekki eftir að heyrast, þegar þetla hefti Eimreiðarinnar kemur út. Málgagn þessa hálftryllta liðs virðist vera Velvak- andi Morgunblaðsins. Sem betur fer held ég, að fullyrða megi, að þessi hópur sé í minnihluta innan Sjálfstæðisflokksins, en hann er óneitanlega hávaðasamur. Hann er eins konar and- Iiverfa við götulið vinstrimanna. Það get ég fullyrt, að margir sjálfstæðismenn hafa sörnu skoðun og ég á þjóðernismálum, en þeir bafa ekki hafl áhrif á forystu flokksins. Hún tvistígur í einhvers konar skoðanaleysi í þessum málum. — Nú telja ýmsir, að mikill meirililuti almennings styðji útsendingar Keflavikursjónvarpsins. Hvað hefur þú um það að segja? S. L.: Það er rétt, að sextán þúsund voru sögð hafa skrifað undir mótmæli við lokun Keflavíkursjónvarpsins. Reyndar kom i ljós, að þessi undirskriftalisti var að töluverðu lejdi falsað- ur, nöfn ýmissa fundust ekki á þjóðskrá eða um börn var að ræða o. s. frv. En hvað sem því líður má varpa fram þeirri spurningu, hversu langt stjórnmálamenn eig'a að g'anga í því að hlaupa eftir almenningsáliti, sem e. t. v. er einmitt mót- a'ð af þessari sjónvarpsstöð. Ég álit hlutverk stjórnmálafor- ingja að veila forystu, en ekki elta duttlunga. Eða á hermála- ráðuneyti Bandaríkjanna og sálfræðingar þess að móta al- menningsálit á íslandi og forvstumenn okkar síðan að hlaupa eftir því? j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.