Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN að vera vel pússaður og það má engin rispa vera í kvikasilfrinu, sagði hún. Ég heyri oft einkennilegar raddir, þegar ég er ein heima. Og svo rödd guðs i speglinum. Ég lief aldrei séð þennan spegil, sagði liún, en hann hlýtur að vera einhvers staðar í svefnlierberginu. Hún andvarpaði. Sagði að enginn vildi hjálpa sér. En það væri verst að fáir tryðu þvi sem liún segði. Samt væri það allt satt og rétt. Hún sagði að presturinn hefði lofað að taka málið í sínar hendur. En hann er svo hægur, bætti liún við. Og svo er hann alltaf með hugann við ómerkilega liluti. Hann segist aldrei hafa heyrt guð tala í speglinum sínum. Þetta getur varla verið góður prestur. Og ég treysti honum ekki almennilega. Ég spurði hvort hún gæti ekki snúið sér til annars prests. Hiin varð döpur í bragði, allt að því hrygg. Iiún liristi höfuðið. Og bætti við að Sálarrannsóknarfélagið, KFUM, aðventistar og Hvitasunnusöfnuðurinn kæmu ekki til greina. Þeir hefðu aðra spegla, heyrðu aðrar raddir, sæju aðrar myndir, aðra guði en hún. Það væri þá helzt Hjálpræðisherinn eða vottar Jehóva. Nú stóð hún upp. Hún sagði að ég yrði að koma með sér lieim í svefnherbergið, hlusta á raddirnar og horfa í spegilinn. En hún yrði alltaf að fara úr öllum fötunum til að heyra þessar raddir, 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.