Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 46
EIMREIÐIN Yðar lieilagleiki. Kastið ekki rýrð á óverðuga rödd mína. Það er ekki víst, að slikar raddir nái eyrum yðar sjöunda hvert ár.10 Gefið okkur ekki tilefni til að ætla — og þröngvið okkur ekki til að trúa því, — að æðsti liirðir rússnesku kirkj- unnar setji hið veraldlega vald ofar hinu himneska, að lion- um sé hið jarðneska vald ineiri ógn en ábyrgðin gagnvart Guði. Við getum livorki franuni fyrir mönnum né heldur í bænum okkar blekkt okkur sjálf til að líta svo á, að jarðneskir hlekkir séu sterkari en andi okkar. Kristindómurinn átti sízt auðveld- ari kjör í frumkristni, en liann liélt velli og blómstraði. Okkur liefur verið vísað til vegar í fórninni. Jafnvel þótt allur jarð- neskur máttur sé á þrotum þá ber fórnin ávallt sigurinn í sér. Það píslarvætti, sem var verðugt hlutskipti bræðranna á fyrstu öldum kristninnar, liafa margir prestar og trúhræður okkar gengizt undir — og gera það jafnvel enn þá á okkar tímum. Áður var þeim varpað fyrir ljónin, nú felst píslarvættið að- eins í skertri velferð. Þegar þér nú um þessar mundir krjúpið frammi fyrir kross- inum, sem hefur verið borinn inn í miðja kirkjuna17, spyrjið þá Guð; hvaða öðru markmiði get ég þjónað meðal þjóðar, sem hefur því sem næst glatað kristnum anda og kristnu fasi? Alexander Solsjenitsyn. Á stóruföstu, í krossbænaviku, 1972. ’1 rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni er sex vikna föstutími næst undan kyrruviku og páskum kallaður stórafasta. -Orðrétl stendur: „Allraheilagasti vladyko“ (hátiðlegt ávarpsfall orðsins „vladyka“=drottnari, valdhafi). 3Í þessu bréfi lýsir Solsjenitsyn því í fyrsta skipti opinber- lega yfir, að hann sé kristinn rétttrúnaðarmaður. Það er að sjálfsögðu mikill siðferðilegur stuðningur við hina að- þrengdu rússnesku rétttrúnaðarldrkju. Það er einnig ljóst af baktalsherferð þeirri, sem mögnuð hefur verið síðan, að þessi játning Solsjenitsyn er sovézkum yfirvöldum mik- 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.