Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN að senda liann til dýralæknis. Mikil lifandis ósköp kvíði ég fyrir að missa hann. Ég kinkaði kolli. Það skiptir ekki máli, sagði ég. Skiptir ekld máli? Augun í henni urðu eins og tvær glærar kúlur, svo breytt- ust þau í gráhvít, ógagnsæ vögl, sem störðu á mig. Það skiplir nú líklega máli, eins og hann hefur verið vondur við mig í seinni tíð. Veiztu ekki hvað hann er vondur við mig? Hann segist niundu drepa mig ef hann væri ekki svona hræddur um að ég gengi aftur. Hann skammar mig á hverjum einasta degi og svo leggjum við kapal. Fyrst legg ég kapal og svo leggur hundurinn kapal. En hvað er þetta þarna? Hún benti á þröst, sem skoppaði í snjónum og lijó nefinu í rauð herin af reynitrjánum. Merkilegt livað hagamýsnar eru farnar að gera sig heimakomanar í garðinum mínum, sagði liún. Skellti svo á mig liurðinni og við stóðum silt livoru megin við þröskuld ó- líkra heima. TIL SJOS Vinur minn, gamall rithöfundur, sem af einhverjum ástæð- uni hafði meira gaman af að geyma það sem liann skrifaði en birta það, arfleiddi mig að nokkrum gulnuðum blöðum, sem mér voru afhent við lát hans. Aldrei hef ég fengið neina skýr- ingu á því, hvers vegna hann vildi að ég eignaðist þessa gulu snepla. Ég vona að ég' brjóti engan trúnað, þó að ég láti fara hér á eftir dálitla frásögn, sem hann hafði skrifað og látið mér eftir. Frásögnin er með mörgum útstrikunum. Hann hefur haft mikið fyrir því að stytla liana niður í næstum því ekki neitt. En leiðréttingar hans, útstrikanir og breytingar fara einkar vel við gulnuð hlöðin. Ég dreg þá ályktun af handritinu, að liann hafi skrifað það ungur, en af einhverjum ástæðum ætlað mér það hlutskipti að birta frásögnina. Með hlýjum huga hugsa ég til þessa gamla rithöfundar, vinar nn’ns. Mér hefur dottið í hug, að frásögnin sé einhvers konar áminning til min, en ég veit það ekki. Hún er svohljóðandi (í liandritinu er „hann“ einkenndur ineð upphafsstöfunum K. Þ.): Hann sat á gömlum snjáðum legubekk. Reykti pípuna sína án afláts. Leit ekki einu sinni upp, þegar ég gekk hljóðlega inn i lierbergið. Ég heilsaði honum. Sæll verlu, sagði ég. Já, sagði hann. Þú ert ekki hætlur, sagði ég. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.