Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 8
EIMREIÐIN klúbba, er hér slarfa sem eins konar „alþjóðasamtök“ en eiga sér uppruna í amerískri smáborgarastétt og eru mótaðir af viðhorfum bennar. Ef þetta stefnumál væri vegna ríkrar þjóð- erniskenndar félagsmanna og náinna tengsla við þjóðlega arf- leifð, væri það vissulega góðra gialda vert. Ekkert bendir þó til þess, hvorki nafn félagsins né sá andi, sem þar virðist ríkja. Slík víðtæk notkun þjóðfánans er liins vegar mikið tíðkuð i Bandaríkjunum, og er þá líklega skýringin fundin. — Þegar einhver hreyfir þjóðernismálum utan liinna liefðbundnu tylli- daga eða liins viðtekna forms, t. d. bendir á raunveruleg og ákveðin vandamál þar að lútandi, er það yfirleitt tekið óstinnt upp; þá heitir það, sem á 17. júní er kallað þjóðrækni og ætt- jarðarást, þjóðrembingur, einangrunar- og afturhaldsstefna og nú sést ekkert annað en ókostir þjóðernisstefnunnar og skugga- liliðar hennar. Dæmi um þetta viðhorf eru mýmörg, í Morgun- blaðinu og Vísi t. d. á árunum 196.3—1967 og oft þar fvrir ut- an. Raunar þarf ekki að seilasl svo langt, þvi að í þessu riti, — næstsíðasta hefti, — leggur Jónas Haralz einangrun, róm- anlískt afturhald og draumóra að jöfnu við þjóðernisstefnu. Ég held, að þarna sé í hnotskurn þau viðborf til þjóðernis- stefnu liversdagsins, sem ég er að reyna að lýsa. Merkingar- laust tal um þjóðerni er eitt viðurkennt — allt annað heitir þjóðremlnngur, afturhald, draumórar eða öðrum áþekkum nöfnum. — Þú gerir litið úr þessum ytri einkennum þjóðernisins. Telur þú þau einskis virði? S. L.: Ekki vil ég gera það. Ég er ekki að gagnrýna annað en þá einhliða áherzlu, sem lögð er á að varðveita tiltekin ytri einkenni þjóðernis en láta það að öðru leyti reka á reiðanum. Skoðun mín er sú, að þessi einkenni hafi einungis gildi, þeg- ar að baki býr raunveruleg þjóðernisstefna. Mér virðist sú áherzla, sem lögð er á þau, oft ekki annað en sýndarmennsk- an einber. — 1 viðtali því, sem þú minntist á, ræðir Jónas Ilaralz tengsl róttækni og marxisma. Hvernig fara þjóðernishyggja og marx- ismi saman? S. L.: Það er víst ekki auðvelt að henda reiður á öllum þeim hugmyndum, sem ganga undir nafninu marxismi. Hitt er þó víst, að upphaflega var alþjóðahyggja veigamikill þáttur í kenningum Marx og hann sjálfur andvigur þjóðernisstefnu. Hvort þetta er enn kjarninn i stefnum þeim, sem við hann eru kenndar, veit ég ekki, en tel þó líklegt, að svo sé. En hvað sem því líður, eru dæmi um það hæði gömul og' ný, að marxistar 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.