Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 28
EIMREIÐIN Hættur, sagði hann undrandi, nei kerlingin sér fyrir því. Hún kemur liér á hverjum degi og ... Ég átti við: þú ert ekki hættur að reykja, sagði ég vandræða- lega. Tóhak er mitt súrefni, sagði liann, og reis upp við dogg. Það er hetra fyrir lungun en helvítis stækjan niðri í lúkarnum. Hann horfði hvasst á mig. Þú ert fæddur sjómaður, sagði ég. Fæddur. Hann stóð upp. Alltaf sjóveikur. Ældi gori og galli, kom svo heim til að éta. Drakkst brennivín, sagði ég. Aldrei viski, sagði hann og gretti sig. Alltaf brennivin, aldrei annað. En það var óþarfi. Ég þótti myndarlegur. Það er liðin saga. Samt er hér kerling i húsinu, sem vill lielzt alltaf hafa mig á nærbuxunum. Það er ágætt. Nenni hvort eð er ekki að klæða mig. Ilætti því alveg, þegar ég fékk þvagteppuna. Hann tók út úr sér pipuna, benti á mynd á veggnum. Þarna er móðir mín, sagði liann, og gaut til mín augum. Hún sagði stundum „guði sé lof“ en það var yfirleitt út af smámunum. Hann lagðist á legubekkinn, lygndi aftur augunum eins og hann ætlaði að fara að sofa. Eða deyja. Ég virti hann fyrir mér: kringluleitan og nauðasköllóttan. Hann var órakaður. Pípu- reykurinn gekk frá honum eins og kolsvört reykjarsvælan úr gömlum koladalli. Það ætti að senda þá á sjóinn. Sjóinn, hverja? spurði ég. Það verður meira kollrakið, þegar þeir verða sköllóttir, sagði hann, og það var eins og hann brosti lítið eitt út í annað munn- vikið. Hvað kalla þeir þá aftur, bítla? Þarna er skútan, sagði hann og benti upp á vegginn. Nýtt skip, alltaf nýtt skip. Og gott skip. Þegar við lentum á Halanum í fyrsta skipti, sáum við það á drekunum, að við vorum komnir á veiðisvæði hákarlaskip- anna. Aldrei verið veitl með hotnvörpu þarna fyrr. Fengum ágætan afla og sigldum til Englands. Þá áraði vel í Englandi. Flatlús. Heyrðu, bætti liann við, það er kalt hér inni. Bættu kolum i ofninn maður. Hann stóð upp og steig ölduna. Bættu á kolum, sagði hann, við verðum að halda dampi. Skúl- urnar voru góðar, en ég lærði það siðar, að það var nauðsynlegt að halda dampi til að ná höfn. Myndarlegur, sögðu þær, ó já. Það var nú þá. Þá héll maður dampi. Nú ligg ég hér á nær- buxunum og bíð eftir kerlingunni. Þú getur víst ekki sagt mér, hvaða kerling þetta er, sem alltaf er að ónáða mig. Nú er þetta 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.