Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 66
EIMREIÐIN HERBERT REED: Heimspeki stjórnleysis FYRRI HLUTI Sú stjórnmálaafstaða, seni setur svip sinn á nútímann ein- kennist ekki af trúfestu, lieldur örvilnun. Enginn trúir lengur í einlægni á þau félagslegu heimspeki- lcerfi, sem hæst hefur borið að undanförnu. Sumir, þótt þeim fari fækkandi, trúa því enn, að Marxismi sem hagkerfi geti leyst kapítalismann af hólmi. Og sósíalismi hefur reyndar sigr- að í einu landi.* En hann hefur engu breytt um þjónkun og fjötra mannsins. Hvert sem litið er, sést, að líf mannsins er drepið í dróma. Leiðarljós gerða hans er hagræns eðlis og hlýtur að auka það félagslega misrétti, sem hann hugðist forð- ast. I örvæntingu sinni frammi fyrir ósigri kapítalismans og sósíalismans hefur fjöldinn lent í klóm fasisina — byltingar- hreyfingar, sem stefnir að því að koma á fót kreddubundnu valdkerfi mitt í allri ringulreiðinni. I þessu pólitíska svart- nætti lapar þorrinn áttum. Þeir, sem ekki fyllast vonleysi, leila einir síns liðs á vit bænarinnar. En aðrir trúa því stöðugt, að unnt sé að byggja nýjan lieim, ef við aðeins köstum fyrir borð þeim hagrænu hugmyndum, sem sósíalismi og kapítalismi grundvallast á. Nýr heimur getur ekki orðið til, fyrr en við setjum frelsi og jafnrétti ofar öllum öðrum markmiðum — ofar eigin hagnaði, tæknilegu valdi og þjóðernishyggju. Þetta 'Þrjátíu og þrjú ár eru liðin, síðan þessi grein var rituð. Nú eru þessi ríki mörg. En flest eiga þau brautryðjandann, Sovétríkin, að fyrirmynd eða eru leppríki þeirra. — Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.