Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 23
— Álítur þú íslenzka stjórnmálaflokka liafa vanrækt þetta Iilutvei'k sitt? S. L.: Já, starfsemi íslenzkra stjórnmálaflokka liefur um of beinzt að því að lej7sa vandamál liðandi stundar. Mér finnst scm islenzkir stjórnmálamenn geti ekki hugsað lengra en í kjörlímabilum, og liafi það eitt að markmiði að fljóta ofan á. Auðvitað verður það alltaf meginhlutverk stjói’nmálaforingja að greiða úr þeim málurn, sem kalla að. En þeir rnega þó elcki missa sjónar á vissum grundvallarhugsjónum. — Að livaða lejdi geta íslenzkir skólar stuðlað að aukinni þjóðernisliyggju á meðal íslendinga? S. L.: I skólum er læplega x-ækt önnur en hin yfirborðslega þjóðernisstefna, sem ég hef áður rætt um. Þetta er annars spurning um það, hvers islenzkir skólar séu yfirleitt megn- ugir: Ég get ekki svarað því öðruvísi en svo, að ég hef almennt enga séi-staka trú á skólum, eins og þeir nú eru. °Það, sem hér birtist, er einungis útdráttur þess, sem fór milli mín og viðmælenda minna. M. a. var þeirri athugasemd hreyft að flytja her- stöðina á annan stað á íslandi án þess að nokkur staður væri nefndur. Eg taldi öll tormerki á þeirri lausn, þótt í sjálfu sér væri hún æskileg. Þetta varð þó til þess, að ég fór að hugleiða slíka breytingu á skipan mála meira en áður og komst loks að þeirri niðurstöðu, að líklega yrði þetta bezta lausnin. Kom þá einnig í ljós, að Valdimar Kristinsson var sama sinnis og hafði þar öllu fastmótaðri hugmyndir en ég. Reyndust skoðanir okkar mjög falla saman og varð úr, að við rituðum grein í Morgunblaðið, er birtist 16. janúar sl. þar sem við leggjum til að stöðin verði flutt norður á Melrakkasléttu. — Sigurður Líndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.