Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.04.1973, Blaðsíða 44
EIMREIÐIN forsenda siða okkar, dagfars okkar, lífsskoðana okkar, þjóð- iiátta okkar, og sem einnig kemur fram í heitinu á íbúum lands- ins — Kretsjane7. Nú erum við í þann veginn að glata síð- ustu hárfínu dráttunum og einkennunum í lífsformi okkar, sem bera þess volt, að við erum kristin þjóð — ætti þetta ekki að vera aðaláhyggjuefni liins rússneska kirkjuföður? Rússneska kirkjan hefur öfgafullar skoðanir um sérhverja ógæfu í hinum fjarlægu Asíu og Afríku8, en það lieyrist aldrei eitt einasta orð um ógæfuna í okkar eigin landi. Hvers vegna eru öll hirðis- bréfin, sem ná niður til olckar frá gnæfandi tindum kirkju- emhætlanna, alltaf svo fyrirhyggjulaus? Hvers vegna einkennir friður og værð öll hin kirkjulegu skjöl, eins og þau séu ætluð sannkristinni þjóð? Ilvert friðarávarpið rekur annað, en e. t. v. rennur brátt upp grátt drungalegt ár, þegar engin ástæða er lil að skrifa bréf, þegar ekki verður neinn, sem ástæða er til að beina hoðskapnum til, þegar ekki verður neinn söfnuður til lengur utan stjórnarskrifstofu kirkjuföðurembættisins. Brátt eru liðin sjö ár siðan tveir sómaprestar, Escliliman og Jakunin sendu hið fræga hréf sitt til fyrirrennara yðar9, og sýndu þannig ineð fórnfúsu fordæmi, að hinn skæri eldur krist- innar trúar hefur ekki slokknað enn þá í föðurlandi okkar. Fullir sannfæringarkrafti og með gnægð röksemda bentu þeir honum á, að rússneska kirkjan hefur af frjálsum vilja látið leiðast til innhverfrar lilveru í undirgefni, sem nálgast uppgjöf. Þeir fóru fram á, að þeim yrði hent á allt það i bréfi þeirra, sem ekki væri sannleikanum samkvæmt. En sérhvert orð var sannleikur og enginn biskupanna treysti sér til að andmæla þeim. Hvernig var þá brugðizt við orSum þeirra? Á grófasta og ódrengilegasta hátl; þeim var hegnt fvrir sannsöglina og vikið úr embættum sinum við guðsþjónustur, og þér hafið ekki enn þann dag í dag leiðrétt þetta óréttlæti. Ógnvekjandi bréf tólf manna frá Vjatka10 var ekki lieldur virt svars; einu við- brögðin fólust í þvi, að þeir urðu að þola refsingar. Enn þá er eina hugrakka erkibiskupnum, Hermogen frá Kaluga, hald- ið föngnum í klaustri sinu. Hann vildi ekki sætta sig við að guðleysisstefnunni, sem seint og um siðir sýndi geðveikislegt eðli sitt, og sem fram til 1964 hafði áorkað svo miklu í öðrum hiskupsdæmum, lækist að loka kirkjum lians og brenna helgi- myndir og bækur11 í umdæminu. Bi’ált eru sjö ár liðin síðan allt þetta var sagt hátt og snjallt — og hvað hefur hreytzt? Fyrir hverja kirkju, sem enn er op- in, hafa tuttugu verið rifnar til grunna og eyðilagðar og aðrar tuttugu standa yfirgefnar og vanhelgaðar — er nokkur sýn 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.