Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN
ég sé þau úr fjarlægð
orðin sem ég gaf þér
flagna af veggjunum
hrynja á gólfið við gustinn frá glugganum
ég hvíslaði þeim í eyra þitt
fyllti hugsun þína
til að bægja frá þér öðrum hugsunum
fyllti munn þinn með tungu minni
svo þú talaðir ekki
ogþú
þú flaugst eins og engill út úr höfði mínu
135