Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 34
ÉIMREIÐIN fram, eru að miklu leyli byggðar á því kerfi kjarasamninga, sem gefizt hefur mjög vel í Sviþjóð síðan 1956: (i) Kjarasamninga ætti að gera af heildarsamtökum laun- þega og vinnuveitenda, en ekki af sérfélögum; (ii) Ileildarsamlökin ættu að gera rammasamning, sem scgði til um meðallaunahækkanir einstakra launþegahópa; (iii) í rammasamningi ætti að tiltaka þær atvinnugreinar eða stéttir, sem fá ættu meira eða minna en meðalhækkun. Launahækkanir, sem þannig yrði samið um, ættu að vera bind- andi fyrir einstök aðildarfélög heildarsamtakanna, að viðlögð- um refsingum samtakanna sjálfra. Sérhvert verkalýðsfélag gæti, hins vegar, l)orið fram sérstakar launakröfur sínar við stjórn Alþýðusamhandsins, áður en til heildarsamninga er gengið og eins á meðan á þeim stendur; (iv) Einstakir vinnuveitendur, eða sérsamtök þeirra, gætu selt fram sínar sérkröfur á svipaðan liátt við sin heildarsam- tök; (v) Sérsamningar einstakra verkalýðsfélaga myndu fjalla um atriði önnur en hlutfallstölu launahækkana, þó svo að liægt væri að semja um mismunandi hækkun hinna ýmsu starfs- hópa, að því tilskildu, að launahækkanir félaga verkalýðs- félagsins í Jieild séu í samræmi við ákvæði rammasamningsins; (vi) Fulltrúar ríkisvaldsins ættu ekki að taka heinan þátt í gerð kjarasanminga, en veila skyldi samningsaðilum allar nauðsynlegar upplýsingar af liálfu hins opinhera um stöðu þjóðarhúsins og horfur; (vii) Ákvæði ætti að setja um milligöngu kjaradóms eða sáttatilraunir sáttasemjara, sem háðir aðilar sætta sig við, til að ráða þeim atriðum, sem ekki nást samningar um; (viii) Gera ætti kjarasamninga til 2 — 3 ára, og skulu þeir allir ganga í gildi samtimis; og (ix) Kaup opinberra starfsmanna ætti að svara til launa í viðlika störfum i hinum ýmsu greinum atvinnulífsins. Kjara- samningar opinberra starfsmanna ættu að ganga í gildi sam- tímis öðrum kjarasamningum, og gildistimi þeirra ætli að vera hinn sami. Rjúfa a'tti tengingu launa og vísitölu framfærslukostnaðar. Þetta mætti gera t.d. á 3 ára tímabili, á meðan dregur úr verð- hólgunni. Fjórðung vísitölubindingar mætti fella niður, þegar við upphaf efnahagsúrhóta, og síðan fjórðung til viðbótar við lok Iivers hinna næstu þriggja ára. 7. Framboð sérhæfðs vinnuafls og iðnaðarmanna. Hinum öru hreytingum á íslenzka hagkerfinu á eftirstríðs- 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.