Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 5
GUNNAR TÖMASSON, HAGFRÆÐINGUR: EIMREIÐIN Verðbólga og íslenzka hagkerfið DRÖG AÐ EFNAHAGSLEGRI ENDURREISN (Ritgerö í viðtalsformi) — Verðbólga er viðurkennd sem mikilvægt vandamál, bæði félagslega og stjórnmálalega, á Vesturlöndum, þ. á m. Islandi. Hverjar eru orsakir þessa og hvað má segja um horfur á að vinna bug á verðbólgu? — Verðbólga er flókið fyrirbæri, sem á sér jafnt félagslegar og stjórnmálalegar rætur sem og hagfræðilegar. Hagfi’æðingar eru þó almennt sammála um að langvarandi verðbólga verður til, þegar ekki tekst að samræma kröfur hinna ýmsu hags- munahópa þjóðfélagsins um hlutdeild í þjóðarframleiðslunni. Að þessu leyti er verðbólga fyrst og fremst þjóðfélagslegt og stjórnmálalegt vandamál. Ákveðin sérkenni hins íslenzka hag- kerfis hafa hins vegar leitt til mun meiri verðbólgu á Islandi en í öðrum vestrænum ríkjum. Þegar liinar ýmsu orsakir verð- bólgu hafa verið skilgreindar, þá er ekkert þvi til fyrirstöðu tæknilega séð að vinna bug á henni, eða halda henni innan viðunandi marka. Þar sem verðbólga er nú alþjóðlegt vanda- mál, þá mætti markmið íslenzkra stjórnvalda vera að takmarka verðbólgu hérlendis við það, sem gerist i grannríkjum okkar. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.