Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN — Hver er þáttur tengingar kaupgjalds og framfærslukostn- aðar í verðbólgu? — Slík tenging er eitt helzta vopn launþega i samkeppninni um skiptingu þjóðartekna. Hins vegar er það ein höfuðorsök verðbólgu á Islandi, eins og fyrr er getið, að ekki hefur tekizt að koma á hentugu kerfi fyrir þessa samkeppni. Tenging kaup- gjalds og framfærslukostnaðar er einn helzti ókostur þess galla- kerfis sem rikir á Islandi. Segjum til dæmis, að grundvallar- orsök verðbólgu séu óhóflegar kauphækkanir, annað hvort vegna þess, að stjórnvöldum hafi mistekizt að hafa hemil á heildareftirspurn, eða vegna óvæginna og óhóflegra launa- krafna; þá gefur auga leið, að visitölubinding kaups er ekki réttlætanleg, og myndi stuðla að áframhaldandi verðbólgu. Hins vegar, ef verðbólga er afleiðing versnandi viðskiptakjara í formi hækkaðs verðs á innflutningi, eða stafar af samdrætti í þjóðarframleiðslu, þá ber að líta á hana, sem tæki til að koma á jafnvægi milli heildarframboðs og eftirspurnar i hagkerfinu. Tenging kaupgjalds og framfærslukostnaðai' myndi koma í veg fyrir, að jafnvægi kæmist á, og er ekki réttlætanleg í þessu tilfelli heldur. 1 raun og veru má segja, að vísitölubinding kaups sé merki þess, að gefizt hefur verið upp við að vinna bug á verðbólgu, því að slík binding væri tilgangslaus, ef verðlag væri stöðugt. Hin neikvæðu áhrif vísitölubindingar kaups yrðu sérstaklcga mikil, ef verkalýðshreyfingin reyndi að notfæra sér hana, til þess að varna skerðingu á tekjuhlutfalli vinnuafls frá því, sem var rétt fyrir gengisfellingu; en þá má búast við að hlutfallið sé i hámarki, eins og áður var bent á. Þvi meginmarkmiði geng- isfellingar, að tryggja rekstrargrundvöll sjávarútvegs og ann- arra undirstöðuatvinnugreina, væri þar með stefnt í hættu, og ör verðbólga yrði ekki umflúin. — Verðbólga er oft sögð vera peningalegt fyrirbæri, en að ofan hefur einkum verið rætt um aðrar hliðar hennar. Hvað má segja um hina fjármálalegu þætti verðbólgu á íslandi? — Langvarandi verðbólga er þvi aðeins möguleg, að fjár- málayfirvöld leyfi bá aukningu peningamagns í hagkerfinu, sem verðbólguþróunin krefst. Hins vegar kann tímabundið at- vinnuleysi að aukast, ef hart er tekið á móti verðbólgu. Stjórn- völd í lýðræðisríkjum Vesturlanda, þ. á m. íslandi, álíta það gjarnan betri kostinn að slaka til i baráttunni við verðbólgu. Þess eru vitaskuld einnig dæmi, að stjórnvöld fylgi fjármála- stefnu, sem hlýtur að leiða til verðbólgu, þótt ekki sé hætta á teljandi atvinnuleysi. Helzt er þessa að vænta, áður en gengið 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.