Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN þeirri gengisbreytingu, sem fylgja myndi innleiðslu auðlinda- skattsins. Haft skal í huga, að há aðflutningsgjöld eru, þegar til lengdar lætur, baggi á vexli útflutnings, eins og áður var getið, og stuðla einnig að vernd óhagkvæmrar framleiðslu á iieimamarkaði; og (iii) Söluskattur er nú orðinn mjög hár, m.a. vegna hinnar almennu andstöðu við frekari hækkun tekjuskatts, jafnframt því, að síhækkandi ríkisútgjöld krefjast aukinnar skattaljyrði. Við upphaf heildarendurbóta á hagkerfinu ætti að lækka sölu- skatt verulega, en tekjutap það, sem af því og öðrum skatta- lækkunum leiddi, yrði að hluta bætt með lilut ríkisins af auð- lindaskattinum, og að hluta með verulegri lækkun hlutfalls ríkisútgjalda í þjóðartekjum. Lækkun söluskatts myndi hafa bein áhrif á almennt verðlag og myndi því væntanlega, jafn- framt almennri skattalækkun, draga úr launakröfum verka- lýðsfélaga. Bæjar- og sveitafélög, sem ættu að fá þriðjung auðlindaskatts- ins í sinn hlut, ættu fyrst af öllu að leggja niður aðstöðugjald. Einnig væri kostur á verulegri lækkun tekjuútsvars, eins og áður var minnst á. 10. Bœtt fjármálastjórn. Við endurbælur þær á hagkerfinu, sem hér hafa verið gerðar lillögur um, og sem leiða myndu til aukinnar notkunar hins frjálsa markaðskerfis, yrði algjörlega nauðsynlegt í þágu bæði stöðugs verðlags og bætts hagvaxtar, að iieildarstjórn fjármála yrði einnig endurbætt. Þess hefur þegar verið getið nokkrum sinnum, að flestum hagstjórnartækjum hefur einungis verið Eeitt að mjög óverulegu leyti, til að hefta verðbólgu síðustu d() ára. Jafnframt því, að flestum ríkistjórnum hefur mistekizt sljórn verðlagsmála, þá hafa menn ekki gert sér almennl grein fyrir mikilvægi samræmdrar heildarstjórnar í fjármálum. Þess vegna hefur ekki lieldur verið talin þörf á að koma á fót nauð- synlegu stjórnkerfi fjármála. Hér þarf að verða á breyting. Fjármálaráðuneytið og Seðlabanki íslands ættu að skipta með sér ábyrgð á heildarstjórn fjármála á Islandi. Fjárlög ei'ti mjög mikilvægur þáttur í fjármálakerfinu, og því þarf að vera virkt samband og samstarf milli þessara tveggja stofnana við undirbúning fjárlaga. Til þess að auðvelda ákvarðanir rík- isvalds um útgjalda- og tekjuliði fjárlaga, þá ætti Seðlabank- mn að gera heildarfjárhagsspá fyrir ár það, sem fjárlög eru gerð fyrir. I fjárhagsspá þessari væri sýnd væntanleg þróun fjármála innanlands og greiðslujafnaðar út á við, að gefnum íorsendum. Fjárlagafrumvarpið yrði síðan lagt fyrir Alþingi, 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.