Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 21
ÉIMREIÐIN raunhæfrar vaxtastefnu. Bæta má að nokkru áhrif slíkra vaxta- liækkana á kostnað við liúsbyggingar ungs fólks með tilhlýði- legum aðgerðum í skattlagningu. — Hvaða hlutverki lxafa fjármálastofnanir gegnt í verðbólg- unni? — Hér þarf að greina á milli Seðlabankans og annarra stofn- ana. Illutverk Seðlabankans er að hafa stjórn á heildarmagni fjármagns í bagkerfinu, með hliðsjón af þörfum atvinnuveg- anna, standa vörð um raungengi gjaldmiðils, og lialda jafn- vægi á greiðslujöfnuði við útlönd. Til þessa þarf Seðlabanki að liafa yfir að ráða nauðsynlegum bagstjórnartækjum, og gefa verður bonum frjálsar hendur við beitingu þeirra. Aðrar fjár- málastofnanir gegna ekki þessum skyldum, heldur þjóna þær fjárþörf atvinnuveganna, innan þeirra marka, sem fjármála- stefna Seðlabanka setur þeim. Seðlabanki íslands ræður yfir flestum þeim bagstjórnartækj- um, sem þörf er á við fulla stjórn á heildarfjármagni bagkerf- isins, en skortir bins vegar sjálfstæði til að beita þeim á virkan liátt. Hér þurfa lagaákvæði ekki nauðsynlega að koma til. Engin ríkisstjórn mun líða Seðlabankanum að ganga á móti efnaliagsstefnu sinni með sjálfstæðum fjármálaaðgerðum. T.a. m., er vaxtaslefna mikilvægt bagstjórnartæki; Seðlabankanum eru ekki gefnar frjálsar bendur við mótun vaxtastefnu, vegna einarðs stuðnings stjórnmálamanna við lága vexli. Annað dæmi er Jiinding nokkurs liluta fjár peningastofnana í Seðlabankan- um; beiting þessa mikilvæga liagstjórnartækis takmarkast í raun, vegna stjórnmálalegrar andstöðu við, að fjármagn sé þannig „fryst“. Hið þriðja er stefna Seðlabankans við endurlán lians til peningastofnana; liér á landi hefur bæði Alþingi og ríkissljórn látið mjög til sín taka við ákvörðun stefnu Seðla- bankans í endurlánum. f raun má segja, að landsmenn, í gegnum líjörna fulltrúa sína, bafi elvki æskt þess, að Seðla- bankinn gerði þær ráðstafanir, sem duga myndu til að koma á fjárliagslegu jafnvægi; við viljum að Seðlabankinn móti stefnu sina þannig að hún aðlagist verðliólgu en vinni ekld gegn lienni. Eins og fyrr greinir, er langvarandi verðliólga þá aðeins möguleg, að fjármálayfirvöld leyfi nægilega aukningu pen- ingamagns í liagkerfinu. Tiltölulega lilutlaus peningastefna lief- Ul' fylgt verðbólgu síðuslu ára á fslandi, og peningamagn befur verið látið aukast eftir því, sem þarfir verðliólgunnar liafa sagt til um. Á árunum 1970 — 1973 varð 42% aukning þjóðarlekna á föstu verðlagi, en peningamagn jókst bins vegar um 152%. Ef miðað er við vísitölu framfærslukostnaðar, þá nam verð- 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.