Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 54
EIMREIÐIN mönnum að lialda vélarnar ræna þá brauðinu en andstæðing- um nútímatækni. Ef til vill er aðalatriðið, hvort við eigum að beina raunvís- indum og tækni inn á braut góðra og farsælla markmiða i stað hinna tortímandi og neikvæðu. í stað tillitslausar ofnotkunar náttúruauðæfa þarf að koma ábyrg nýting. Setja verður um- hverfi mannsins á oddinn, l)æði um fjárfestingar og rannsókn- ir, mynda verður samvinnu á milli stétla i slað stéttabaráttu. Vinna verður að samstöðu á alþjóðlegum vettvangi, — í stuttu máli mynda alheimsstjórn, sem ynni í þágu mannkyns alls. Hér er um geysimikinn vanda að ræða, en óleysanlegur er hann sem belur fer ekki. Hin svokölluðu neikvæðu áhrif tækninnar eru ekki óumflýjanleg. Það er mannlegum mætti ekki ofætlun að bæta úr þeim, ef vilji fyrirfinnst. Hin mildu vandamál við mótun umhverfis mannsins eru hin sömu og snerta þroska mannsins sjálfs, — innri þroska hans og samfélagslegan, — í umliverfi, sem liann hefur gert sér sjálfur með uppfinningum sinum og kænsku. Ég drap á þennan vanda áðan, er ég ræddi um hæltuna á því, að lífið missti andlegt inntak sitt, verði yfirborðslegra, vélvætt og í raun ómannlegt. Við getum notað tækni til umhverfisverndar, þannig að mann- kynið getur lifað áfram. En samhliða þeirri þróun verður e. t. v. önnur, sem leiðir til þess, að mannlífið verður sífátæklegra og æ snauðara af því, sem liefur mannlegt gildi, ef allt fer á þann veg, sem kommúnistaeinræði leiðir til, þ. e. hins klíku- stýrða múgsamfélags. Annar kostur er sá að byggja á hinum l)eztu hefðum kristinnar Vesturlandamenningar. Þann kostinn kalla ég mannhyggju. MÚGIIYGGJA DREGUR ÚR ÞROSKA MANNSINS Því ber ekki að neita, að hinar hefðbundnu einingar, heimili, ætt, fjölskylda, heimabyggð og kirkjusókn, eru með félagslegri þróun i iðnaðarþjóðfélögum að leysast upp. Fyrstu skrefin i þessari þróun í Svíþjóð voru t. d. járnbrautarlagning og flótt- inn til Vesturheims. Tæknin hefur leyst okkur undan ])ví að vera háðir náttúrunni. Lífskjör okkar eru tryggari og ungu fólki bjóðast fleiri valkostir. En samfara þessari þróun hafa hin hefðbundnu yfirráð binna eldri horfið. Þeir liafa nú minna að miðla hinum vngri af boðskap sínum og siðfræði, verðmæta- mati og trúarhugmyndum. Hið siaukna öryggisleysi, sem fylgir þvi, að losnað hefur um fjölskjddutengsl, rej'nist mörgum þyngst i skauti, sérslaklega þó unglingum og gamalmennum. Múghyggjunni samkvæmt, en hún ræður ferðinni í fjölmiðl- 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.