Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 38
EIMREIÐIN að uiulangenginni athugun á væntanlegum áhrifum þess á þró- un fjármála innanlands og á greiðslujöfnuð. Niðurstöður þeirr- ar athugunar yrðu lagðar fyrir Alþingi á fylgiskjali fjárlaga- frumvarpsins. Þegar megindrættir fjármála- og greiðslujafnaðarstefnu á næsta ári hafa þannig verið markaðir, ætti Seðlabankanum að vera falin heildarstjórn á framkvæmd þessarar stefnu. Við þessa stjórn, þyrfti Seðlabankinn að hagnýta öll þau hagstjórn- artæki, sem fyrir liendi væru. Ná mætti markmiðum fjármála- stefnu innanlands með stjórn Seðlabanka á heildarframboði fjármagns í hagkerfinu, sem liafa myndi áhrif á upphæð vaxta. Náin lengsl eru á milli þróunar fjármála innanlands og stöðu greiðslujafnaðar, og ná mætti æskilegum markmiðum á hinum síðarnefnda sviði með fjánnálaaðgerðum innanlands. Að auki, gæti orðið nauðsjmlegt að gera ákveðnar gengisbreytingar, til að ná markmiðum á sviði greiðslujafnaðar. Það er mjög mikil- vægt, að slíkt sé gert í tæka tíð, áður en röskun jafnvægis á greiðslujöfnuði veldur verulegum vandræðum. Seðlabanki ís- lands ælti því að hafa fullt vald til hóflegra gengisbreytinga, j)egar þörf krefur. Ríkisstjórn og Seðlabanki ættu að skiptast reglulega á skoð- unum um ástand fjármála og greiðslujafnaðar. Ef ekki er um meiri háttar atvik að ræða, mættu slík skoðanaskipti gjarnan eiga sér stað ársfjórðungslega. Við þau tækifæri ætti að grann- skoða efnahagslega þróun síðasta ársfjórðungs, og endurmeta markmið fjármála- og greiðslujafnaðarstefnunnar. Ef nauðsyn kræfi, mætti breyta j)essum markmiðum, og aðgerðum Seðla- bankans yrði ])á hagað í samræmi við hin nýju markmið. (Tekið skal fram, að ritgerð þessi er birt á ábyrgð höfundar og þarf ekki nauðsynlega að flytja skoðanir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.