Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 52
ÉIMREIDlN DR. PER G. ANDREEN SAGNFRÆÐINGUR: STJÖRNUN IÐNVÆDDS ÞJÖÐFÉLAGS: Mannhyggja eða múghyggja? Aður fyrr vissu allir áhugamenn um hugmyndafræði, hvað við var átt með orðunum íhaldsstefna (konservatism) og rót- tækni (radikalism). Andúð á hefðum og trú á framfarir voru dæmigerð um róttækni. Einkenni íhaldssemi var, að hafnað var framfarabjartsýni og lögð áherzla á menningararf, sem varð- veita þyrfti í mynd ábyrgðartilfinningar hvers og eins. Þessar skilgreiningar, sem enn eiga við, jafnt rökfræðilega sem sögu- lega, virðast úreltar í Sviþjóð. Liggja verður milli hluta, hver ástæðan er, en minna má á hina heiftarlegu misnotkun orðsins íhaldssemi, sem fram kemur í fjölmiðlum. Upphafið var, að franska OAS-hreyfingin var talin ihalds- söm í sjónvarpinu 1960. Síðan hafa alls konar einveldi og ein- ræðisherrar notið sama heiðurs, ráðherrar í herforingjastjórn- um rómönsku Ameriku og á Grikklandi og ofstækisfullir Stal- 144 ínistar í Ráðstjórnarríkjunum. Ef hér væri staður og stund,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.