Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 45
EIMREIÐIN HÖSKULDUR: (sijgur upp í nefið; vandræðalegur). Fyrirgefið, — en þér getið ekki sagt mér liver sagði: Hafið sam- band við Upplýsingar! FRIÐLEIFUR: (önugur). Hvað! — nei, hvers vegna? HÖSKULDUR: (á í erfiðleikum með að koma hugsun sinni til skila). Jú sko, mér bara datt sko bara í hug . . . Ég meina, það var jú Cesar sem sagði: Og þú líka, sonur minn Neró! FRIÐLEIFUR: (góðlega vorkunnsamur). Neeeeei Brútus! HÖSKULDUR: (úti á þekju). Brútus? > FRIÐLEIFUR: (ánægður). Já, þú líka, sonur minn Brútus! HÖSKULDUR: Var hann þá sonur Nerós? FRIÐLEIFUR: (með þolinmæði kennarans). Nú misskiljið þér aðeins, — sko það var Cesar sem sagði: Þú líka sonur minn Brútus! — þegar þeir drápu hann. HÖSKULDUR: (undrandi). Hvað þá, drap Neró Brútus? FRIÐLEIFUR: Neineinei — það var Cesar sem sagði „sonur minn Brútus" en ekki Neró — Neró var uppi á allt öðrum tíma og það var Brút- us sem drap Cesar. Skiljið þér? 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68