Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 47
ÉIMREIÐlM HÖSKULDUR: (hissa). Ekkert! Varð honum orðfall, og ég sem hélt hann hefði sofið hjá mömmu sinni. FRIÐLEIFUR: (finnst athiigasemd Höskuldar óviðeigandi; með merkissvip). Hvað kemur það þessu við? HÖSKULDUR: (háðskur, dularfullur). Ekki néitt. (beygir sig yfir Friðleif; óþægilega vinarlegur) Og þú líka, sonur minn! (Höskuldur sendir Friðleifi tvírætt augnaráð og gengur hnakka- kertur burt. Friðleifi léttir þegar Höskuldur fer, en er samt órótt innanbrjósts. Hann reynir að festa hugann við tímaritið, en það er einhver spurning sem ásækir hann. Eftir löng innri átök kastar hann frá sér tímaritinu og þýtur á fætur og hleypur á eftir Höskuldi. — Leikrýmið er autt eitt andartak. Höskuldur kemur gangandi í hægðum sínum og rétí á eftir kemur Frið- leifur hlaupandi.) FRIÐLEIFUR: (grípur í öxl Höskuldar; æstur). Hvers vegna — hvers vegna allt þetta með Brútus? HÖSKULDUR: (horfir á Friðleif eins og hann hafi ekki séð hann áður; reynir að koma fyrir sig nafninu). Brútus! . . . hef ekki heyrt nafnið, en hafið samband við Upp- lýsingar, þeir geta ábyggilega hjálpað yður. MYRKUR 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.