Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.04.1974, Blaðsíða 62
EIMREIÐIN Kosningar ern nú afstaðnar fyrir alllöngu. Þótt margt hafi verið líkt með ástandinu fyrir þessar kosningar og alþingis- kosningarnar 1959, eru þó úrslitin mun óljósari. Því hafði verið lialdið fram, að g'arnla flokkakerfið myndi hrynja um leið og nýir koslir gæfust. Sú varð þó ekki raunin á. Þar með er borin sú von, sem ýmsir virðast iiafa alið í hrjósti um eflingu nýrra flokka og gjörbreytingu á skipan stjórnmálaflokkanna. Straumurinn lá i þetta sinn til baka til gömlu flokkanna. Ein veigamesta staðreyndin er hrun Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og fylgisleysi ýmissa smáflokka. Augljóst er, að arf- takar Hanníhals hafa ekki gert sér Ijóst, að það eru tengslin við kjósendur, sem ráða úrslitum, þegar á hólminn er komið. 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.