Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Page 62

Eimreiðin - 01.04.1974, Page 62
EIMREIÐIN Kosningar ern nú afstaðnar fyrir alllöngu. Þótt margt hafi verið líkt með ástandinu fyrir þessar kosningar og alþingis- kosningarnar 1959, eru þó úrslitin mun óljósari. Því hafði verið lialdið fram, að g'arnla flokkakerfið myndi hrynja um leið og nýir koslir gæfust. Sú varð þó ekki raunin á. Þar með er borin sú von, sem ýmsir virðast iiafa alið í hrjósti um eflingu nýrra flokka og gjörbreytingu á skipan stjórnmálaflokkanna. Straumurinn lá i þetta sinn til baka til gömlu flokkanna. Ein veigamesta staðreyndin er hrun Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og fylgisleysi ýmissa smáflokka. Augljóst er, að arf- takar Hanníhals hafa ekki gert sér Ijóst, að það eru tengslin við kjósendur, sem ráða úrslitum, þegar á hólminn er komið. 154

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.