Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 40

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 40
ÁFENGISNEYSLA REYKVÍSKRA UNGLINGA Áhrif stéttarstöðu foreldra á áfengisneyslu unglinga reyndust ekki fyrir hendi. Kynbundinn munur kom sjaldan fram og er hans einungis getið þegar hann var marktækur. Áhrif fjölskyldugerðar reyndust heldur ekki skipta verulegu máli en þeirra er getið síðar í þessum kafla. í framsetningu á niðurstöðum var leitast við að halda orðalagi spuminga úr spumingalista eins og kostur var. Áfengisneysla unglinga Fjöldi utiglinga sem neytir áfengis Unglingamir voru spurðir hvort og þá hve oft þeir hefðu drukkið a) áfengi á ævinni og b) síðastliðna tólf mánuði. Meðal 14 ára unglinga sögðust 34% (430 einstaklingar af 1281) aldrei hafa prófað að drekka. Þessi niðurstaða er kynnt í Töflu 1. Hlutfall þeirra sem aldrei höfðu prófað að drekka áfengi lækkaði niður í 23% (250 einstaklingar af 1098) þegar þeir voru orðnir 15 ára. Tafla 1 Að hafa prófað áfengi Hefur þú prófað áfengi? Aldur Aldrei % 1-2 skipti % 3-5 skipti % 6-9 skipti % Oftar % Samtals % Fjöldi svara 14 ára 34 25 13 8 20 100 1281 15 ára 23 16 13 11 37 100 1098 Fjöldi þátttakenda 1994: N=1295; 1995: N=1103. Álykta má sem svo að sá hópur sem hefur prófað að drekka 1-2 sinnum en hefur ekki drukkið síðastliðið ár hafi rétt smakkað vín án þess að hefja neyslu í framhaldi af því og því megi telja hann til hópsins sem drekkur ekki. í ljós kom að 7% 14 ára unglinga og 5% þegar þeir voru 15 ára höfðu prófað að drekka 1-2 sinnum á ævinni en drukku ekki síðastliðið ár. Samkvæmt þessari túlkun má því segja að um 41% 14 ára unglinganna drekki ekki og sama gildir um 27% þeirra þegar þeir eru orðnir 15 ára. Það er því ljóst að stór hópur 14 og 15 ára unglinga drakk ekki. Miklar líkur eru þó á því að þetta hlutfall sé enn hærra, þar sem hluti þeirra sem sagðist hafa prófað að drekka 1-2 sinnum á ævinni og gerði það á síðastliðnu ári er sjálfsagt ekki byrjaður að drekka í raun. Nánari upplýsingar þyrfti til að átta sig á hvert hlutfall þessa hóps er. Benda má þó á að meðal 14 ára unglinganna sögðust 51% ekki drekka þegar þeir voru spurðir hve mikið þeir drykkju venjulega í hvert skipti og 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.