Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 20

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 20
HUGMYNDIR STEINGRÍMS ARASONAR óumflýjanleg nauðsyn. Skólar voru auðvitað misjafnir en skólaeftirlit var lítið og oft undan því kvartað í Skólablaðinu (sjá t.d. Jón Kjartansson 1916). Þó áhugasamir menn um alþýðufræðslu hefðu lengi beitt sér fyrir því að heimavistarskólar leystu farskóla í sveitunum af hólmi hlutu um 40% skóla- nemenda ennþá kennslu í farskólum skólaárið 1920-1921. Börn á skólaskyldualdri (10-14 ára) voru 9219 skv. manntali 1. desember 1920. Alls nutu 6629 nemendur kennslu veturinn 1920-1921 og voru 523 þeirra yngri en tíu ára. Þau böm undir skólaskyldualdri sem nutu kennslu voru 8,4% af bömum á aldrinum sjö til níu ára (Barnafræðsluskýrslur árin 1920-1966 1967:12-17). Á kennaranámskeiði í Kennara- skólanum vorið 1921 (Fundagerðabók kennara ...) töldu kennarar aðalvanda sinn vera að skólahús væru fá og slæm og fjárhagur þröngur en þó væri skilningsleysi fólksins örðugast við að búa. Auk þess væri samkomulagi skólanefnda og kennara stundum ábótavant. Kennararnir virtust vera óánægðir með fræðslulögin, fannst margir kennarar ekki vera stöðu sinni vaxnir og kennaraskipti væru tíð. Miklar umræður fóru því fram um samvinnu heimila og skóla sem talin var erfið í strjál- býli en skást í þorpum. Árið 1919 fengust á Alþingi samþykkt Lög um skipun barnakennara og laun peirra þar sem þeim voru í fyrsta sinn tryggð sanngjöm laun. Eftir að hafa ritað langmest um kjara- og ráðningarmál sín um langa hríð verður kennurum nú tíðrætt um það los sem var á þjóðlífinu, fólksflóttann úr sveitum og þann uppeldislega vanda sem skapaðist í kaupstöðum og þorpum. Uppeldisskilyrði heimilanna virðast raunar alls staðar hafa versnað og foreldrar áttu erfiðara með að sinna þeirri lagalegu skyldu að senda börnin læs í skóla tíu ára gömul. Fleiri og fleiri börn komu því ólæs í skólana og kennarar voru yfirleitt vanbúnir að kenna lestur. í nefndaráliti um Bamaskóla Reykjavíkur12 (Guðrún Lárusdóttir o.fl. 1913), fjölmennasta skóla lands- ins, kom fram að nær þriðjungur barna þar var undir skólaskyldualdri, sum þeirra jafnvel ekki orðin átta ára. Bömum fór fjölgandi í skólanum, einkum þeim sem voru undir skólaskyldualdri. í Reykjavík þótti gott að koma bömum í tímakennslu, og ýmsir kennarar ráku einkaskóla eða kenndu í aukavinnu. í Barnaskólanum hafði verið mikil óreiða á öllu skólahaldi á stríðsárunum bæði vegna þrengsla og hás verðs á eldsneyti og ljósmeti. Hafði skólanum verið slitið próflaust í tvö ár (Skólablaðið 1919:79-80). Árið 1920 voru þar um 1350 böm en húsnæðið var talið rúma vel 500 böm og 1000 ef miðað væri við tvísetningu. Skólamir áttu í vanda með að uppfylla kröfur fræðslulaganna vegna þess að grundvöllurinn hafði ekki verið lagður á heimilunum. Auk þess var komin upp mikil óánægja meðal kennara með ýmislegt í hinu hefðbundna skólastarfi, t.d. kennsluaðferðir og einkunnagjafir sem víða voru daglegar og voru taldar spilla kennslu (sjá t.d. [Hallgrímur Jónsson] 1918 og Magnús Helgason 1919:227-228). í bók Magnúsar kemur vel fram hvaða uppeldisfræði var kennd í Kennaraskólanum; segir hann þar að tvær meginreglur í kennslu nái yfir flest: 12 Nefndin var sett af bæjarstjóm Reykjavíkur. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.