Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 93

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 93
KRISTÍN UNNSTEINSDÓTTIR þó ævinlega að vera matsatriði. Allir þessir námsþættir eiga hins vegar heima í menntun fyrir skólasafnskennara. Þar þurfa þeir að tvinnast saman sem órjúfanleg heild og taka mið af því hlutverki sem safnkostinum er ætlað að hafa í skóla- starfinu. Tafla 4 Val safnkosts á skólasafn. Hvaða þætti reynir á og hvaða fræðigrein tilheyra þeir? KB Þekking á skáld- og fræðiritum KB Þekking á nýsigögnum KB Mat og greining á gögnum KB Lesskilningur KB Lestrarvenjur bama og unglinga => s K Námsefni í grunnskólum K Kennsluaðferðir í grunnskólum B Bókfræði, bókaskrár - gagnabankar K merkir að þátturinn gæti átt heima í námi fyrir kennara B merkir að þátturinn gæti átt heima í námi fyrir bókasafnsfræðinga S merkir að þátturinn á ótvírætt heima í námi í skólasafnsfræði. Að miðla safnkostinum Skólasafnið þarf að vera í beinum tengslum við skólastarfið í heild en jafnframt að vera opið fyrir straumum og stefnum samfélagsins. í nútímanum á sér stað hröð framþróun á sviði upplýsingastreymis og þeirrar tækni og aðferða sem tiltækar eru til að afla heimilda. Því er brýnt að í grunnskólunum séu nýttir þeir möguleikar sem nútíma upplýsinga- og fjölmiðlatækni býður upp á en jafnframt er nauðsynlegt að hafa vakandi auga með gildi þeirra upplýsinga sem í boði eru. Eitt af megin- markmiðum í skólastarfi ætti því að felast í að gera nemendur færa um að afla heimilda á eigin spýtur, vinna úr þeim, notfæra sér þær í námi og undirbúa þá þannig til að mennta sig og fóta í íslensku samfélagi á mótum 20. og 21. aldar. Ekki er síður mikilvægt að menntunin skapi gagnrýna einstaklinga sem verði færir um að velja og meta gildi þeirra heimilda sem í boði eru. Forsendan fyrir kennslu og vinnu af því tagi sem nefnd er að framan er skóla- safn sem hefur að geyma fjölbreytt úrval heimilda fyrir nemendur og kennara. Skólasafn nýtist hins vegar aldrei til fulls nema skólastjórnendur og kennarar sýni í verki að þeir líti á safnið sem tæki til að styðja við nám og kennslu. Viðhorf skóla- stjórnenda til safnsins hefur augljóslega þýðingu fyrir starfsemina og geta þeir með skipulagi skólastarfsins haft áhrif á nýtingu safnsins. Kennarar hafa oft úrslitaáhrif á hvaða vinnubrögð og starfsaðferðir nemendur 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.