Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 132

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 132
TÓNLIST, MYNDIR OG TÁKN í fyrsta flokki er 21 mynd, þar sem viðfangsefnin eru mjög mismunandi, sbr. „Naut að baula", „Haust" og „Eldgos". Hverri mynd er fylgt úr hlaði með tillögu að útfærslu og ábendingum um söng og hlustunarefni sem hugsanlegt er að nota. Gamlársnótt - nr. 20 eins úr þessum þremur hugmyndum. Búa flugelda, blysin og bálið. Herma eftir flugeldum með rödd og líkama. Krjúpa á gólfinu og hoppa upp í loftið og springa. Æfa að renna upp með rödd frá djúpum upp á háan tón. Prófa hljóðfæri svo sem sleða- flautu, tréspil og píanó. Slá á diskinn á sama augnabliki og komið er upp á hæsta tón. Velja annað hljóðfæri til þess að herma eftir neistafluginu frá sprengingunum. Búa til tónverk að- til „hljóðlíkingarorð" fyrir alls konar Söngefni: Máninn hátt á himni skín, Álfareiðin og Álfadans. Hlustun: Royal Fireworks Music eftir Georg F. Handel. í kennsluleiðbeiningum er lögð sérstök áhersla á að um tillögur sé að ræða og not- endur hvattir til að nýta spjöldin á sem fjölbreytilegastan hátt. Eins og sjá má á dæminu hér að ofan geta tillögurnar, þó í skeytaformi séu, verið mjög áhugaverðar. Einn stærsti kosturinn við þær er hversu mjög er hvatt til markvissra vinnubragða með það sem meginmarkmið að nálgast innviði og lögmál tónlistar úr sem flestum áttum og örva og þróa viðbrögð við tónlist. Þama er glímt við öll helstu grunnhugtök í tónlist, tekist á við fyrstu skref niðurritunar á tónlist, grunnur lagður að umræðu um túlkun og tjáningu og alltaf haft að leiðarljósi að nemandinn sé virkur þátttakandi. Leikmaður sem tæki spjöldin og færi bókstaflega eftir leiðbeiningunum myndi sennilega ekki gera sér fulla grein fyrir því hversu mikilvægt og gott undirbúningsstarf hann væri að vinna. Fyrir fagmann eru þessi vinnubrögð ekki ný, en spjöldin gott stuðningsefni sem gefur hugmyndir og sparar vinnu. Ýmislegt gæti betur farið í þessum annars ágætu námsgögnum. Ekki er í öllum tilfellum tryggt að leiðbeiningarnar nýtist hverjum sem er. Ósennilegt er að allir skilji í texta með spjaldi nr. 4 (Hestur hlaupandi) þegar segir án frekari skýringa: Kennarinn getur spilað „rocking blues bass" ÍG á píanó eða gítar. Hugsanlegt er að slíkar tillögur fæli frá þá sem annars gætu jafnvel spilað það sem um ræðir ef það væri sett fram á skýrari hátt. Listi yfir möguleg hlustunardæmi með verkefnum er vel til fundinn, en ekki er ólíklegt að upplýsingar um hvar minna þekkt hlustunardæmi er að finna væru mjög 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.