Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 134

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 134
TÓNLIST, MYNDIR OG TÁKN óbeinum hætti að menn temji sér rangt eða skringilegt orðalag í umræðu um tón- list. Oft getur sú málvenja sem skapast verið illleiðréttanleg. í áðumefndum flokki mynda þar sem viðfangsefnið er andstæður, stórt - lítið, bjart - dimmt, bregður svo við að notuð eru hugtökin frítt og ófrítt. Meðfylgjandi myndir eru af svanapari á flugi með sólarlag í baksýn og svo ránfugli í svipuðu umhverfi sem er í þann veginn að ná smáfugli. Ef ætlunin hefur verið að forðast hugtök hlaðin gildismati eins og fallegt og ljótt, þá hefur það ekki tekist með því að nota þessi hugtök. Betra hefði verið að tala t.d. um slökun - spennu, jafnvægi - ójafnvægi eða eitthvað í þá átt. Crescendo og diminuendo eru grunnhugtök í tónlist og ná yfir það þegar styrkur fer hægt vaxandi eða minnkandi. Þá verða tónarnir smátt og smátt sterkari eða veikari. íslenska er ekki alltaf liðug og þessi hugtök ágætt dæmi um það. Hér er málvenja að nafnorðið styrkur fylgi með sagnorðunum vaxandi og minnkandi. Það er ekki almennt talað um „langa minnkandi tóna"(nr. 56) eða „stutta tóna smátt og smátt vaxandi"(nr. 57), eins og gert er í leiðbeiningunum. Þrátt fyrir ofangreinda gagnrýni er þó óhætt að fullyrða að myndasafnið með leiðbeiningunum á erindi til allra þeirra sem vilja í vinnu sinni með börnum stuðla að markvissara tónlistaruppeldi. Lítilsháttar endurskoðun fyrir næstu útgáfu myndi duga til að sníða af þá hnökra sem hér hefur verið bent á. tekist að varðveita kjama í myndgerð- inni sem kalla mætti „listrænan". Fjöll eru fallega formuð og hreyfing er stund- um kraftmikil. Grafískar myndir eru skýrar og jafnvel líflegar. Einn stærsti galli efnisins er hversu forgengileg spjöldin eru. Pappírinn er stífur, en það eitt dugir ekki til. Ef bömin eiga að geta fengið að handleika spjöldin og nota sem stuðning við vinn- una, þurfa þau að þola hnjask. Myndirnar eru í flestum tilfellum lýs- andi og mjög læsilegar. Listrænt efni á jafnt erindi til bama og fullorðinna, en verður þó að vera sérstaklega aðgengi- legt þegar um börn ræðir. Skýrleikinn verður enn mikilvægari þar sem um kennsluefni er að ræða. Að útbúa slíkt efni gerir því sérstakar kröfur til þeirra sem það skapa. Einfaldleiki hefur verið hafður í fyrirrúmi við gerð mynda- safnsins og í mörgum tilfellum hefur 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.