Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 51

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Blaðsíða 51
SIGRUN AÐALBJARNARDOTTIR, KRISTJANA BLONDAL segja að hóparnir séu 1) þeir sem aldrei höfðu fundið á sér, 2) þeir sem eru að hefja áfengisneyslu við 15 ára aldur og 3) þeir sem hafa drukkið í lengri tíma. Kannað var hvort munur kæmi fram á ástæðum þessara neysluhópa fyrir því að drekka/ drekka ekki og viðhorfum þeirra til áfengisneyslu. Ástæður og áfengistieysla unglingsins Annars vegar voru borin saman svör þeirra sem aldrei höfðu drukkið og svör þeirra sem voru u.þ.b. að hefja neyslu við spurningum um af hverju þeir drukku ekki þegar þeir voru 14 ára. Hins vegar voru borin saman svör þeirra unglinga sem höfðu drukkið lengur (frá því þeir voru 14 ára eða yngri) og þeirra sem höfðu drukkið skemur (frá 14-15 ára aldurs) við spurningum um ástæður fyrir því að drekka. Svörum við spurningum um ástæður fyrir því að drekka eða ekki var skipt í tvennt: ástæðan 1) skiptir mig miklu máli, 2) skiptir mig engu eða frekar litlu máli. Tafla 11 Ástæður fyrir því að drekka ekki, eftir neysluhópum Hvers vegna drekkur þú ekki áfengi? Skiptir miklu máli Gæti skaðað mig líkamlega Gæti skaðað mig andlega Ég gæti orðið háð(ur) áfengi Ég er á móti áfengisneyslu Ég óttast að missa orku eða metnað Ég gæti misst stjórn á mér Ég gæti leiðst út í sterkari vímuefni Vinir mínir eru á móti áfengi Mér líkar illa innan um fólk sem drekkur Ég ylli sjálfum mér vonbrigðum Ég gæti misst góðan vin U.þ.b. að hefja neyslu % Ekki að hefja neyslu % Kí- kvaðrat Df P< 62 75 8,20 1 0,01 68 80 7,82 1 0,01 82 90 5,99 1 0,05 50 70 15,26 1 0,001 62 76 8,93 1 0,01 61 75 9,62 1 0,01 84 91 5,70 1 0,05 35 46 4,61 1 0,05 37 58 16,56 1 0,001 60 81 23,77 1 0,001 66 84 19,62 1 0,001 Fjöldi þátttakenda 1994 sem voru u.þ.b. að hefja neyslu: N=154. Fjöldi þátttakenda 1994 sem ekki voru að hefja neyslu: N=422. Ástæður 14 ára unglinga fyrir því að drekka ekki: Almennt má segja að þeir sem voru u.þ.b. að hefja áfengisneyslu töldu sjaldnar að ástæður fyrir því að drekka ekki skiptu þá miklu máli en þeir sem ekki voru að hefja neyslu. Með öðrum orðum, fyrrnefndi hópurinn virtist ekki telja ástæður sínar skipta eins miklu máli. Eins og sjá má í Töflu 11 kom þessi munur fram á ellefu af átján ástæðum sem taldar voru upp fyrir 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.