Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 24

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 24
ÞRÓUN HLJÓM-2 á HLJÓM-2 (M=33,6, sf=13,0) en börnunum með eðlilega heyrn (M=43,l, 81=13,1). Þessi munur er þó ekki tölfræðilega marktækur enda heyrnarskerti hópurinn lítill. Þegar skoðaður er árangur þessara átta barna í lestri kemur í ljós að þau standa sig verr en börn með eðlilega heyrn á Les I en betur en börn með eðlilega heyrn á Les 11. Engin tengsl fundust milli tíðni eyrnabólgu hjá börnunum og árangurs á HLJÓM- 2 eða á lestrarkönnununum. Meirihluti barnanna eða 58% hafði fengið eyrnabólgu þrisvar sinnum eða oftar og aðeins 16% höfðu aldrei fengið eyrnabólgu. Spurt var um mál-, tal- og stafsetningarörðugleika hjá ættingjum barnanna. Fá börn áttu nána ættingja (föður, móður eða systkini) með slíka erfiðleika. Heldur fleiri börn voru talin eiga ættingja með lestrar- og stafsetningarerfiðleika en með mál- eða talcbrðugleika. Þeim börnum sem áttu ættingja með þessa erfiðleika gekk að meðaltali verr á HLJÓM-2, Les I og Les II en börnum sem áttu enga slíka nána ættingja. Vegna smæðar hópsins sem átti ættingja með erfiðleika er nánast vonlaust að finna tölfræði- lega marktækan mun á árangri hans og þess hóps barna sem átti enga slíka ættingja. Þrátt fyrir að munurinn sé ekki marktækur ætti ekki að líta algjörlega fram hjá hon- um. í öllum tilfellum gekk þeim hópi verr á prófunum sem átti ættingja með erfiðleika en hinum ef frá er talinn sá hópur sem átti móður með málörðugleika (sjá töflu 4). Tafla 4 Arangur á HUOM-2, Les I og Les II eftir því hvort börnin eiga ættingja með þekkta örðugleika HLJÓM-2 Les I Les II M sf N M sf N M sf N Mál / talörðugleikar Já 30,0 15,8 6 47,2 32,9 5 55,0 36,4 4 hjá föður Nei 42,7 13,7 244 69,8 31,3 226 84,8 21,8 224 Mál/talörðugleikar Já 46,5 16,7 8 82,3 4,0 6 99,2 2,1 6 hjá móður Nei 42,3 13,7 242 69,0 22,0 225 84,0 22,4 222 Mál / talörðugleikar Já 38,4 14,7 16 65,3 23,7 14 82,9 26,4 13 hjá systkinum Nei 42,7 13,7 234 69,6 21,7 217 84,4 22,4 228 Lestrarörðugleikar Já 37,8 16,2 12 58,8 29,0 13 68,9 31,2 12 hjá föður Nei 42,8 13,8 262 70,4 20,9 231 85,7 21,2 229 Lestrarörðugleikar Já 39,8 11,5 15 63,8 23,4 14 73,4 26,3 14 hjá móður Nei 42,7 14,1 247 70,2 21,4 230 85,6 21,6 227 Lestrarörðugleikar Já 37,9 11,7 20 58,3 19 27,9 75,6 2&4 19 hjá systkinum Nei 43,0 14,1 261 71,0 20,4 224 86,0 21,1 221 Stafsetningarörðugleikar Já 31,4 11,7 21 52,5 28,4 20 63,8 18 31,7 hjá föður Nei 43,5 13,7 242 71,4 20,1 225 86,4 20,3 224 Stafsetningarörðugleikar Já 36,7 9,9 16 58,3 29,6 15 73,7 27,3 15 hjá móður Nei 42,9 14,1 247 70,6 20,7 230 85,4 21,6 227 Stafsetningarörðugleikar Já 35,5 10,0 14 53,8 27,9 13 75,0 26,8 13 hjá systkinum Nei 42,9 14,0 249 70,7 20,8 232 85,2 22,1 242 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.