Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 27

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 27
AMALÍA BJÖRNSD., INGIBJÖRG SÍMONARD. OG JÓHANNA EINARSD. stúdentsprófi eða prófi úr tækni- eða háskóla heldur en börnum mæðra sem lokið hafa barna-, grunn- eða gagnfræðaskólaprófi. Mynd 10 Tengsl árangurs barna á HUOM-2, Les I og Les II við menntun móður 2,0 1,5 1,0 ,5 0,0 -.5 -1,0 -1,5 -2,0 1 rí T ÖI T % < HLJÓM-2 Menntun móður UMRÆÐA Lestur er snar þáttur í daglegu lífi nútímamannsins. Við lesum á skilti til að komast leiðar okkar og lesum á umbúðir til að vita hvernig við eigum að elda matinn. Við lesum okkur til skemmtunar og til að afla okkur upplýsinga og fróðleiks. Lestur kem- ur við sögu í einföldum og flóknum þáttum í lífi okkar og í raun nærri öllu sem við tökum okkur fyrir hendur. Flestum okkar er það svo eðlilegt að geta lesið að við leið- um ekki hugann að því hvernig það væri að vera illa læs eða ólæs. Það er fyrst þegar lestrarnám gengur ekki sem skyldi að við áttum okkur á því hversu gríðarlega mikil- væg færni þetta er. Ef lestrarnám gengur illa hefur það áhrif á allt nám barnsins og því er lestrarnám mikilvægasta viðfangsefnið sem fengist er við í grunnskóla. Eins og fram hefur komið hefur árangur á HLJÓM-2 fylgni við færni í lestri í 1. og 2. bekk grunnskóla. Því má ætla að finna megi þegar á leikskólaaldri hóp þeirra barna sem eiga á hættu að lenda síðar í lestrarerfiðleikum. HLJÓM-2 virðist því geta nýst leikskólakennurum við að finna þau börn sem líkleg eru til að lenda í þessum erfið- leikum. Þetta gefur færi á fyrirbyggjandi starfi með börnum í áhættu og að búa þau þannig betur undir lestrarnámið. Erlendar rannsóknir benda til að þjálfun í hljóðkerf- isvitund auki líkur á farsælu lestrarnámi (sjá t.d. Borström og Elbro, 1996; Lyster, 1996; Warrick, Rubin og Rowe-Walsh, 1993) og er engin sérstök ástæða til að ætla að hið sama gildi ekki líka á íslandi. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.