Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 143

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 143
KRISTÍN KARLSDÓTTIR Félagslegt nám barnsins Samkvæmt kenningum Piagets er áhugahvöt og athafnaþrá barninu ásköpuð og það byggir upp þekkingu sína og skilning með því að vera sjálft virkt (Piaget, 1968:98). Nám sprettur upp úr gagnvirkum samskiptum einstaklings og umhverfis (Piaget, 1968: 18-22). Þá er ekki eingöngu átt við sýnilega eða líkamlega virkni barnsins (physical action) heldur einnig innri virkni (mental operation) (Piaget, 1968:98; Wood, 1998:22). Piaget (1964) greindi á milli tveggja tegunda athafna þar sem barnið öðlast tvær ólíkar tegundir þekkingar sem eiga hvor um sig uppruna í mismunandi tegundum reynslu. Annars vegar er hér um að ræða efnislega þekkingu (physical experience) sem byggist á því að barnið handfjatlar hlut og öðlast þannig vit- neskjuum eiginleika hlutarins. Hins vegar er um að ræða rök-stærðfræðilega þekkingu (logico-mathematical experience) sem er árangur vitrænnar ígrundunar barnsins - hugmyndir þess um vensl á milli hluta en ekki áþreifanlega eiginleika þeirra. Auk þess nefndi hann þriðju tegund þekkingar, félagslega þekkingu (social- arbitrary knowledge), sem er þekking á hefðum og venjum samfélagsins. Þessi aðgreining í tegundir reynslu, virkni og þekkingar á þó eingöngu við í óeiginlegum skilningi og er fyrst og fremst ætlað að auðvelda greiningu á því ferli þegar einstak- lingur öðlast þekkingu (DeVries og Kohlberg, 1987:20-23; Piaget, 1964:133-141). Félagsleg þekking verður til annars vegar á sama hátt og efnisleg þekking, í gegn- um samskipti við umhverfið og hins vegar gildir það sama um hana og um rök- stærðfræðilegu þekkinguna, að við úrvinnslu reynslunnar fer uppbygging hennar fram innra með einstaklingnum (DeVries og Kohlberg, 1987:20-23; Piaget, 1964:133- 141). Áhersla á innra nám barnsins eða sjálfsnám þess þýðir þó ekki að nám þurfi að fara fram í einangrun, fremur að nám barnsins einkennist af sjálfræði þess (Piaget, 1932:404-412). Samskipti fullorðinna og barna getur annars vegar einkennst af ósjálf- ræði (heteronomy) þegar barnið reynir að framkvæma það sem er rétt að mati hins fullorðna. Hins vegar er um að ræða sjálfræði (autonomy) sem byggist á því að barnið reiðir sig á eigið mat á hvað sé rétt mat og rangt (Piaget, 1932:188, 322-384). Sjálfræði byggist á því að félagsleg tengsl fullorðins og barns einkennast af sam- vinnu í frjálsum leik þar sem barnið byggir upp eigin siðferðisreglur. Fram fer ýmist innri umræða þar sem einstaklingur glímir við viðfangsefnið innra með sér eða ytri umræða, við einstaklinga úr umhverfinu. Tilgangur umræðunnar er að ákveða hvað virðist rétt fyrir alla sem hlut eiga að máli (DeVries og Kohlberg, 1987:32, 51). Til þess að tryggja að gjörðir barnsins einkennist fremur af sjálfræði en hlýðni við fullorðna telur Piaget mikilvægt að barnið eigi samskipti við jafnaldra sína. Hann leggur því áherslu á að barnið tileinki sér félagsleg samskipti í jafningjahópi (Berk og Winsler, 1995:18, Piaget, 1932:284-302). Piaget (1932:298) taldi að ágreiningur milli barna yrði til þess að ólík sjónarmið kæmu fram sem auðvelda barni að skilja að félagi þess hefur aðrar hugsanir og tilfinningar gagnvart þeim vanda sem um er rætt. Til barnsins berast upplýsingar, vitneskja um samskipti sem það vinnur úr og mynd- ar eigin skilning á. Samkvæmt kenningum Vygotskys (1978) er leikur mikilvægur þáttur í þróun barnsins. Hann lagði áherslu á félagslega reynslu sem grundvallaratriði í vitrænni 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.