Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 139

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Blaðsíða 139
JÓNÍNA SÆMUNDSDÓTTIR Þegar litið er á töflu 1 og mynd 9 má sjá að kennari og sérkennari eru þeir aðilar í skólakerfinu sem hafa nokkra sérstöðu í augum foreldra, einkum hvað stuðning varðar. Líklega má rekja þetta til þess að þetta eru þeir sem foreldrið er líklegast til að hafa regluleg samskipti við. Af þessum niðurstöðum verður að telja ljóst að foreldrar ofvirkra barna þurfa að takast á við erfitt uppeldisverkefni sem veldur umtalsverðu álagi og líðan þeirra er að mörgu leyti hliðstæð reynslu foreldra fatlaðra og langveikra barna ef frá eru talin áhrif greiningar. Skólaganga barnanna getur valdið nokkru álagi en nokkur hluti for- eldra telur þó aðila í skóla sýna sér skilning eða stuðning. Þótt fleiri foreldrar telji þekkingu starfsfólks á skólakerfinu vera nægilega virðist ljóst að þörf er á aukinni þekkingu á og fræðslu um ofvirkni í skólanum. Enn fremur virðist skólann oft skorta frumkvæði til að afla upplýsinga og koma þeim til viðeigandi aðila. Þetta veldur því að foreldrar þurfa að leggja á sig verulega vinnu við að tala máli barnsins í skólakerf- inu. Gefur auga leið að það eykur álag á foreldrana sem er ærið fyrir. Heimildir American Academy of Pediatrics (2000). Diagnosis and evaluation of the child with attention deficit/hyperactivity disorder (AC0002). Committee on quality improvement, subcommittee on attention - deficit/hyperactivity disorder. Amer- ican Academy of Pediatrics, 105(5), 1158-1170. Auður B. Kristinsdóttir (1999). Foreldrar fatlaðra barna á Suðurlandi: Aðstæður, kennsla og stoðþjónusta. M.Ed.verkefni: Kennaraháskóli Islands. Barkley, R. A. (ritstj.) (1998). Attention-deficit hyperactivity disorder: A handbook for diagnosis and treatment. (2. útg.) New York: The Guilford Press. Befera, M. S. og Barkley, R. A. (1985). Hyperactive and normal girls and boys: Mother- child interactions, parent psychiatric status and child psychopathology. Journal of Child Psychology and Psychiatry, 26, 439-452. Breen, M. J. og Barkley, R. A. (1988). Child's psychopathology and parenting stress in girls and boys having attention deficit disorder with hyperactivity. Journal of Pediatric Psychology, 13, 265-280. Cunningham, C. E., Benness, B. B. og Siegel, L. S. (1988). Family functioning, time allocation and parental depression in the families of normal and ADHD children. Journal ofClinical Child Psychology, 17,169-177. DuPaul, G. J. og Stoner, G. (1994). ADHD in the schools: Assessment and intervention strategies. New York: The Guilford Press. Eyrún ísfold Gísladóttir (2000a). í örugga höfn eða á vit óvissunnar. Glæður, 4, 52-62. Eyrún ísfold Gísladóttir (2000b). Leit að úrræðum. Þroskahjálp, 4, 32-41. Fischer, M. (1990). Parenting stress and the child with attention deficit hyperactivity disorder. Journal ofClinical Child Psychology, 19, 337-346. Hechtman, L. (1996). Families of children with attention deficit hyperactivity disorder: A review. Canadian Journal of Psychiatry, 41(6), 350-360. 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.