Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Page 43
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
innviðum barna og unglinga til langframa, hvað þá að hún stórbæti samfélagið sem
við búum í (sjá Mayer og Cobb 2000). Þótt ég sé hallur undir andmæli beinaberu lífs-
leikninnar gegn þegnskaparmenntun, sem rakin hafa verið hér á undan, kannast ég
því fúslega við að vega þurfi og meta árairgurinn af beinaberri lífsleiknikennslu
miklu ítarlegar á næstu árum til að ganga úr skugga um hvort iðkendur hennar geti
í raun sjálfir náð einhverjum af þeim markmiðum sem þeir saka þegnskaparmennt-
unina um að vanrækja.
ÞAKKIR
Ég þakka Braga Guðmundssyni dósent og ritstjóra/ritrýnum þessa tímarits fyrir
þarflegar athugasemdir.
Heimildir
Aristóteles 1995. Siðfræði Níkomakkosar [þýð. Svavar Hrafn Svavarsson]. Reykjavík,
Hið íslenzka bókmenntafélag.
Callan, E. 1997. Creating Citizens: Political Education and Liberal Democracy. Oxford, Cl-
arendon Press.
Damon, W. 1988. The Moral Child: Nurturing Children's Natural Moral Groivth. New
York, Free Press.
Department for Education and Skills (DFES). 2002. Vefsíður um „Citizenship Ed-
ucation": http://www.dfes.gov.uk/a-z/CITIZENSHIP EDUCATION ba.html.
Elias, M. J., Zins, J. E., Weissberg, R. P., Frey, K.S., Greeirberg, M. T., Haynes, N. M.,
Kessler, R., Schwab-Stone, M. E. og Shriver, T. P. 1997. Promoting Social and
Emotional Learning: Guidelines for Educators. Alexandria, VA, Association for
Supervision and Curriculum Development.
Enslin, P. og White, P. 2003. Democratic citizenship. í N. Blake o.fl (ritstj.), The
Blackwell Guide to the Philosophy of Education (bls. 110-125). Oxford, Blackwell.
Goleman, D. 1995. Emotional Intelligence. New Yoi'k, Bantam Books.
Guðmundur Heiðar Frímannsson 2001. Civic education and the good. Studies in
Philosopliy and Education, 29:303-315.
Gutmann, A. 1987. Democratic Education. Princeton, NJ, Princeton University Press.
Hall, S. 2000. Multicultural citizens, monocultural citizenship? í N. Pearce og J. Hall-
garten (ritstj.), Tomorrow's Citizens: Critical Debates in Citizenship and Education (bls.
43-51). London, Institute for Public Policy Research.
Kilpatrick, W. 1992. Why Jolmny Can't Tell Right from Wrong: Moral Illiteracy and tlie
Casefor Character Education. New York, Simon and Schuster.
Kristján Kristjánsson 2001. Lífsleikni í skólum: Saga, forsendur, flokkun, vörn. Upp-
eldi og menntun. Tímarit Kennaraháskóla íslands, 10:81-104.
Kristján Kristjánsson 2003a. Fortunes-of-others emotions and justice. Journal of
Philosophical Research, 28:107-130.
41