Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 74
KONNUN
Á
ORÐAFORÐA
ENSKU
Tafla 1
Niðurstöður orðaforðakönnunarinnar
Áfangi Fjöldi Meðalgildi Staðalfrávik Dreifibil
Skóli 1
403 104 63,4 15,56 18-90
503 89 70,3 13,32 40-95
603 27 75,4 14,29 39-92
Heild 220 67,7 15,12 18-95
Skóli 2
403 50 66,2 14,70 23-91
503 35 74,1 11,56 48-92
Heild 85 69,4 13,99 23-92
Skóli 3
403 55 68,1 16,4 31-100
513 15 77,3 7,99 65-88
Heild 70 70,0 15,44 31-100
Skóli 4
403 40 62,1 15,39 21-89
Skóli 5
raungreinadeildir 148 80,6 11,16 50-100
máladeild 66 83,0 7,69 63-98
Heild 214 81,4 10,26 50-100
Skóli 6
403 18 71,2 17,69 35-98
503 6 76,3 14,91 53-99
Heild 24 72,5 16,88 35-99
Skóli 7 403 41 66,6 12,67 28-83
513 21 76,0 11,08 53-94
Heild 62 69,7 12,84 53-94
Á mynd 2 er sýnt hvernig nemendur skiptast á áfanga. Þar sést að einungis í tveimur
skólum, þ.e. skóla 1 og 5, hafa nemendur tekið áfanga 600 en þetta eru jafnframt
stærstu skólamir sem tóku þátt í könnuninni. Hvað áfanga 500 varðar eru hlutfalls-
lega færri nemendur sem taka hann í minni skólunum. Það skal áréttað að í skóla 5,
sem er bekkjarskóli, er skipulag þannig að nemendur í raungreinadeildum læra
ensku í þrjú ár en í máladeild í fjögur. Að því leyti má segja að áfangar 400 og 500 séu
á vissan hátt sambærilegir við þrjú ár í enskunámi í skóla 5.
72