Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 78
KON N U N
Á
ORÐAFORÐA
ENSKU
Lokaorð
Eins og ávallt þegar um er að ræða kannanir af því tagi sem hér um ræðir, ber að taka
niðurstöðum með nokkrum fyrirvara. Niðurstöður úr orðaforðaprófinu gefa þó
sterklega til kynna að orðaforði í ensku sé veikur hlekkur hjá mörgum sem útskrifast
úr framhaldsskóla hér á landi. Ef haft er í huga hvað góð lestrarfærni á ensku er
mikilvæg fyrir íslenskt námsfólk er ástæða til að huga betur að þessum þætti í kennsl-
unni. Þar sem nokkurn veginn er vitað hvað þarf mikinn orðaforða til að bjargast vel
og hver þessi orðaforði er, ætti að vera hægt um vik að skipuleggja kennslu með
þessa vitneskju að leiðarljósi. Góður orðaforði er lykill að velgengni í námi.
Heimildir
Aðalnámskrá fyrirfrnmhaldsskóla. Erlend mál. 1998. Reykjavík, menntamálaráðuneytið.
Aðalnámskrá fyrir grunnskóla. Erlend mál. 1998. Reykjavík, menntamálaráðuneytið.
Anderson, R. C., R Wilson og L. Fielding. 1988. Growth in reading and how children
spend their time outside of school. Reading Reasearch Quarterly, 2, 285-303.
Auður Torfadóttir. 1990. Lestur á ensku. 1. áfangi. Reykjavík, Kennaraháskóli íslands.
Cambridge First Certificate in English.
http://www.cambridge-efl.org/exam/general/bg fce.htm
Coady, J. 1997. L2 Vocabulary acquisition: A synthesis of the research. IJ. Coady og T.
Huckin (ritstj.), Second language vocabulary acquisition (225-237). New York,
Cambridge University Press.
Coxhead, A. 2000. A New Academic Word List. TESOL Quarterly, 34, 213-238.
Crystal, D. 1995. The Cambridge Encyclopedia of the English Language. Cambridge,
Cambridge University Press.
Diller, K. 1978. The Language Teaching Controversy. Rowley Massachussets, Newbury
House.
Ellis, N. 1994. Vocabulary Acquisition: The Implicit Ins and Outs of Explicit Cognitive
Mediation. í N. Ellis (ritstj.), Implicit and Explicit Learning of Languages (bls.
211-282). London, Academic Press.
Goulden, R., P. Nation og J. Read. 1990. How large can a receptive vocabulary be?
Applied Linguistics, 11, 341-363.
Haines, S. og Stewart, B. 1994. First Certificate Masterclass. Oxford, Oxford University
Press.
Krashen, S. 1989. We Acquire Vocabulary and Spelling by Reading: Additional
Evidence for the Input Hypothesis. The Modern Language Journal, 73, 440-464.
Laufer, B. 1998. The Development of Passive and Active Vocabulary in a Second
Language: Same or Different? Applied Linguistics, 19, 255-271.
McCarthy, M. 2002, mars. What is an advanced level vocabulary? Erindi flutt á ráðstefnu
IATEFL International Association of Teachers of English as a Foreign Language í
York, Englandi.
Markmið tungumálakennslu í grunnskólum og framhaldsskólum. 1997. Reykjavík,
menntamálaráðuneytið.
76