Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Page 89

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Page 89
Njörður: K: Njörður: K: Njörður: Bara einhver strákur sem er borgarbarn og fer upp í sveit. Já, segðu mér af honum. Okei. Einu sinni var strákur sem var alltaf að leika sér í borginni og alveg frjáls og þurfti ekki að vinna neitt nema það sem hann vildi. Svo sagði mamma hans: „Nú átt þú að fara í sveit." Hann var mjög hissa á því en sagði „Okei."og hann fór bara með mjólkurbílnum beint upp í sveit. Þar var ýmislegt skrýtið að ske. Þar var frændi hans sem var mjög mikið skyldur honum. Hann var gamall og hann átti konu og bóndabæ. Þar voru fjórar kýr og þrjátíu kindur og tveir hestar. Strákurinn þurfti að fara lengst upp á fjöll og sækja ærnar á hestbaki og hann labbar og labbar og sér eina kind. Hann smalar henni. [Ég veit ekki neitt hvernig kindum er smalaðj. Hann leitar og leitar út um allt, og svo allt í einu kemur hræðilegt óveður, snjókoma, slydda og rok og rigning. Það var nú bara í smástund og eftir það þá var þoka, rosaleg þoka. Hann hugsaði með sér: Ég verð nú bara að finna mér einhvern stað til að vera í og svo fann hann svona lítinn helli sem hann fer inn í. Þar inni var svona skrýtið hljóð. Hlátur og gleði og barið á trommur. Hann labbaði inn lengra og lengra inn í hellinn og þá heyrði hann þetta alltaf hærra og hærra og þá sá hann skrýtnar verur sem voru að skemmta sér, og þær sögðu: „Komdu, komdu, komdu að skemmta þér." Hann sá að þetta er rosalega flott og hann fer inn á staðinn þar sem þær voru og þá lokaðist hellirinn og hann hvarf inn í hellinn sem var bara steinn, bjarg. Búið! Nei. Hann er inni í hellinum, lokaður og læstur. Og þessar verur eru alltaf að skemmta sér og þær sögðu við hann: „Nú átt þú alltaf að eiga heima hér og kemst aldrei út aftur." Og hann sagði: „Nei, nei, það geri ég ekki, ég ætla að fá að fara út." Þá sögðu þeir: „Nei, þú ferð ekkert út." Þá var annar svona strákur þarna sem hafði séð allt og hann var búinn að vera aðeins lengur. Og þeir töluðu saman og fóru upp í svona herbergi. Hann sagði honum hvernig þeir gætu komist út og hann hefur sennilega aldrei þorað að fara út af því hann var bara einn. Hann ætlaði að gera það núna og spurði hvort hinn vildi gera það með sér. „Maður kemst bara út þegar er þoka því þá opnast þetta allt, en þegar maður hleypur út þá elta þeir þig á hestunum sínum." Hann sagði: „Já, ég er með hest fyrir utan sem bíður kannski þar smástund." Þá var akkúrat afinn farinn að undrast um hann og fór upp á heiði að leita að honum og þeir fundu hann ekki. Og svo kom þoka, alveg niðadimm þoka, og þá opnaðist þetta allt saman og þeir byrjuðu að tralla og syngja og biðja fólk að loka fyrir. Þá hlupu þeir [strákarnir] út úr herberginu og út og þá öskruðu þeir [verurnar]: „Komið til baka." Og þeir eltu þá á hestunum. En þá var akkúrat afi hans farinn inn í hellinn. Og hann sá strákana því hann var ekki kominn svo langt og hann elti þá og þeir fóru upp á hestana og hlupu og hlupu heim að bóndabænum. 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.