Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 90

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 90
SKAPANDI HUGSUN OG ÆVINTÝRAGERÐ K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: K: Njörður: Var hann þá með hesta til reiðu, afinn? Já, það voru nefnilega nokkrir menn með honum. Hvaða verur voru þetta? Eg veit það ekki, huldufólk eða eitthvað. Af hverju vildu þeir loka strákana inni? Láta þá vinna eða eitthvað. Voru þeir illir? Ja, ekki beint. Var bara einn strákur þarna fyrir? Já, hinir höfðu bara líka verið strákar nema bara búnir að vera svo lengi að þeir höfðu breyst í huldufólk og ekki séð dagsljós lengi. Hvernig lítur huldufólk út? Eg veit það ekki. Skrýtið andlit einhvern veginn, slétt alveg, niðurdregin augun, ekki séð dagsljós, hálfblind. Og það eina sem þeir hugsuðu um var að slá trommurnar? Já, og að lokka fleira fólk inn og gera kannski eitthvað við það. Veröld álfanna sem staðsett er inni í fjalli í ævintýri Njarðar er skuggalegt ríki þangað sem dagsljós nær aldrei að skína. Þetta er dularfullur staður sem vekur óróa hjá drengjum af þessum heimi. A sama hátt þarf egóið á þori og varkárni að halda þegar það heldur á fund við dulvitundina fulla af eðlishvötum. Eins og áður segir telur Jung (1971:449-450) einsömunarferlið „leiða til útvíkkunar vitundarinnar og auðga meðvitað sálarlíf." Líta má á frummótið sjálft sem tómt mót. Það form sem frum- mótið tekur á sig ákvarðast af fenginni meðvitaðri reynslu. I ævintýri Njarðar standa álfarnir, hellirinn, fjallið og þokan sennilega öll fyrir eðlishvatir í meðfæddri dulvit- und hans, sem hafa brugðist við krefjandi reynslu, meðvitaðri jafnt sem dulvitaðri. Ekki er ólíklegt að við kynnumst hér ótta Njarðar við ógnvekjandi öfl, bæði innra með honum sjálfum og í umhverfinu, sérstaklega því öryggisleysi sem fylgir því að vaxa og verða unglingur. I samræðum okkar, sem fylgdu í kjölfar þess að hann sagði mér ævintýrið Þétta þokan, tók Njörður fram að álfarnir í sögunni hans væru af mannlegum uppruna. Hugsanlegt er að Njörður óttist að með því að verða fullorðinn hætti maðurinn að sjá ljósið og verði fangaður inni í myrkum heimi þar sem þrátt fyrir allt ríkir „hlátur og gleði og [er] barið á trommur." Hann óttast líka að það sé hættulegt fyrir börn að koma of nálægt þessari veröld og að það sé hægt að „lokka" þau þar inn. Njörður tekur fram að álfarnir séu „ekki beint" illir og að tilgangur þeirra sé að „lokka fleira fólk inn og gera kannski eitthvað við það." Hvað þetta eitthvað merkir er ekki alveg ljóst. Fyrr í viðtalinu útskýrði Njörður að álfarnir lokuðu drengina inni í fjallinu til þess að ,,[l]áta þá vinna eða eitthvað." Þegar söguhetjan stígur inn í hellinn er þar fyrir annar drengur sem álfarnir hafa lokað inni og honum er kunnugt um hvaða aðstæður verða að vera fyrir hendi til þess að hægt sé að sleppa út. Sameinaðir grípa drengirnir tveir tækifærið þegar þokan leggst yfir og með hjálp afans, sem í upphafi ævintýrsins var kallaður frændi, tekst þeim að sleppa úr álfheimum. 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.