Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Síða 95

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Síða 95
GUNNAR KARLSSON Hvert er söguþekking sótt? ÁLYKTANIR AF KÖNNUN Á SÖGUVITUND UNGLINGA Á síðasta áratug 20. aldar var gerð umfangsmikil könnun á söguvitund evrópskra unglinga. Þekking var ekki aðalatriði könnunarinnar, en spurt var nokkurra spurninga sem kröfðust söguþekkingar og geta því nýst sem heimildir um hana. í greininni er þekking íslensku þátttakendanna borin saman við þekkingu þriggja hópa sem voru reiknaðir saman til notkunar í bók Braga Guðmundssonar og greinarhöfundar, Æska og saga (1999), auk meðaltals allra þátttakendaþópa. Hóparnir eru (1) Skandinavar; (2)fjórar nýlegar ríkisþjóðir í Austur-Evrópu og (3) þrjár gamalþróaðar þjóðir í Vestur-Evrópu. Þekking allra hópanna reyndist vera furðusvipuð. Þótt íslensku þátttakendurnir væru fyrir tilviljun talsvert yngri að meðaltali en flestir aðrir kunnu þeir aðeins örlitlu minna. Mest kom á óvart að þekking íslendinga reyndist ekki áberandi lítil um efni sem þeir höfðu lært sérstaklega lítið um í skólum, erlendri sögu nýaldar. Þessi niðurstaða bendir til þess að íslensk ungmenni tileinki sér söguþekkingu sína aðeins að litlu leyti í skólum, og veltir höfundur því stuttlega fyrir sér í lokin hvaða hagnýtar ályktanir um sögukennslu megi draga afþeirri niðurstöðu. Á síðasta áratug nýliðinnar aldar var efnt til viðamikillar samevrópskrar könnunar á svokallaðri söguvitund unglinga. Það kom í hlut greinarhöfundar, ásamt Braga Guð- mundssyni háskólakennara á Akureyri, að stýra þessari könnun á Islandi með hjálp nokkurra starfsmanna, einkum Eggerts Þórs Bernharðssonar sagnfræðings, sem fór í flesta skólana til að leggja könnunina fyrir nemendur. Sjálf var könnunin framkvæmd í flestum þátttökulandanna á vorönn 1995. Þátt- tökuhópar urðu samtals 30. Þar af voru 26 ríkisþjóðir eða meirihlutaþjóðir ríkja. Þar voru norrænu ríkisþjóðirnar allar; Rússar, Ukraínumenn, Eistar og Litháar úr fyrrum Sovétríkjum; Pólverjar, Ungverjar, Tékkar, Slóvenar, Króatar og Búlgarar fyrir austan nýfallið járntjald; Tyrkir, Grikkir, ítalir, Spánverjar og Portúgalar úr Suður-Evrópu; Þjóðverjar, Flæmingjar í Belgíu, Frakkar, Bretar og Hollendingar (sem komu þó of seint til að reiknast með í meðaltalinu) frá Mið- og Vestur-Evrópu; loks var gyðing- legi meirihlutinn í Israel af einhverjum ástæðum með. Þjóðernisminnihlutar mynd- uðu fjóra þátttökuhópa: Suður-Týróla (sem er raunar settur saman af þremur tungu- málshópum), Skota (sem voru líka reiknaðir inn í breska hópinn), minnihluta Palestínumanna í ísrael og Palestínumanna á hernumdu landi Palestínu. 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.