Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 103
GUNNAR KARLSSON
leiðir en skólinn skipti svo miklu máli að þær yfirskyggi hann, að minnsta kosti þegar
spurt er um yfirgripsmikla en grunna sýn.
Tnfln 3
ííijui o
Árangur nemenda í þekkingarspurningum um ólík tímabil sögunnar
ísland Skandinavía Fjögur nýríki Þrjú V- Heildar- Evrópuríki meðaltal
Fomaldar- og miðaldasaga
19. veiðar:ræktun 0,60 0,69 0,84 0,76 0,78
ræktun:verslun 0,80 0,86 0,89 0,86 0,89
32. galeiða:víkingaskip 0,23 0,19 0,15 0,41 0,16
víkingaskip:hansakuggur 0,92 0,94 0,95 0,92 0,92
33. Rómverjapar.-miðaldapar 0,88 0,84 0,93 0,84 0,86
miðaldapar:endurreisnarpar 0,85 0,88 0,87 0,88 0,87
Meðaltal 0,713 0,733 0,772 0,778 0,747
Nýaldnrsaga
19. launavinna:sjálfvirkni 0,83 0,86 0,86 0,82 0,85
20. bylting:kreppa 0,66 0,74 0,77 0,75 0,72
kreppa:styrjöld 0,25 0,38 0,28 0,51 0,37
styrjöld:SÞ 0,71 0,76 0,72 0,72 0,69
SÞ:nýlendufrelsi 0,30 0,21 0,23 0,46 0,25
32. hansakuggur:hjólaskip 0,90 0,89 0,91 0,65 0,89
hjólaskip:farþegaskip 0,97 0,97 0,97 0,95 0,95
33. endurreisnarpar:rókokópar 0,78 0,78 0,77 0,79 0,78
rókokópar:viktoríanskt par 0,75 0,78 0,83 0,80 0,80
Meðaltal 0,683 0,708 0,704 0,717 0,700
Heimild: Bragi Guðmundsson og Gunnar Karlsson, 1999:152-155,193-196.
Tafla 4
Yfirburðir annarra yfir íslendinga í þekkingu ó ólíkum tímaskeiðum
Skandinavía Fjögur Þrjú V- Heildar-
nýríki Evrópuríki meðaltal
Fornaldar- og miðaldasaga 0,020 0,059 0,065 0,034
Nýaldarsaga 0,025 0,021 0,034 0,017
Heimild'. Tafla 3 hér á undan.
Hugsanleg mótbára gegn þessari túlkun væri sú að íslenskir unglingar hefðu lært
þessi afar almennu atriði í nýaldarsögu Evrópu í gegnum íslandssögubækurnar Sjálf-
stæði íslendinga II og III, sem margir þeirra höfðu vissulega lesið í sjöunda og áttunda
bekk. í þessum bókum er íslandssagan auðvitað víða tengd við útlenda sögu. í Sjálf-
stæði íslendinga III, sem nær yfir tímabilið frá um 1800 til 1980, er þannig fjallað ræki-
101